föstudagur, 28. nóvember 2008

Frábær skemmtun 4.S,J

~~**~~
Sæli nú...
átti frábært kvöld með dóttur minn í gærkvöldi þar sem bekkurinn fór á kostum með frumsömdum leikritum og bröndurum, kókosbollukeppni pabba, Og margt fleira. Stúlkurnar komu með bakkelsi og piltarnir drykki. Þetta tókst í alla staði vel og allir skemmtu sér konunglega. Góða helgi og gangið hægt um gleðinnar dyr en það ætla ég ekki.... nei ég meinti einmitt að gera. :=)
~~**~~





Margrét vinkona Hindar með mömmu sinni...
Partur af þessu fór ofan í mig og mér varð illt á eftir...:=(

Flottar kökur í partýinu....


Þessa gerði Hind alveg sjálf ég fékk ekki að koma nálægt þessu hjá henni þó ég hafi verið að reyna að leiðbeina.. Þá var því illa tekið!!



Drykkir af öllu tagi ....


Kókosbolluát og pepsidrykkja hjá pöbbunum sem endaði með ósköpum...

Thí hí....

Það mátti engar hendur nota....nema til að drekka...


Frumsamið leikrit sem hét Óheppni maðurinn...


Vinnuveitandi óheppna mannsins...


Hundur að míga á óheppna manninn...


Óheppni maðurinn....


Actionary.... Bara fyndið....


Spurningakeppni...

Hindin að ráðfæra sig við kennarnann sinn...

Foreldrar og systkini.....

Lísa María vinkona Hindar....

Vala , mamma Lísu með sína yngi Rósu Kristínu....


Tókum mynd af hvor annari Hind og Ég. Myndin af mér er ekki til sýnis.... sorry.
~~**~~

1 ummæli:

Sigga sagði...

Frábært að sjá pabbana með. Stel þessu fyrir minn skóla.

Knús sys