fimmtudagur, 29. maí 2008

Langflottastur!!!!!!!

Ég náttúrulega stóðst ekki freistinguna og verð að sýna ykkur litla dúskinn sem bróðir minn var að eignast....Vváá hvað hann er flottur og sætur og fallegur. Og pæliði í honum hann er bara nokkra klukkustunda gamall á þessum myndum. Verður prófessorslegur nörd eins og pabbi sinn sýnist mér...:=) Hann er algjörlega líkur bara sjálfum sér. Engin virðist sjá neinn svip af einhverjum í báðum fjölskyldum. Það er svo gott að vera bara líkur sjálfum sér.. Hlakka til að sjá þig í kvöld litli mann ég ætla að byrja strax að spilla þér he he... bæ bæ INGA

~~**~~
Er ég langflottastur eða hvað !!!!

4 ummæli:

Synnøve. sagði...

Vilken stilig liten kille.
Jag blir så glad av en liten nyfödd bebis. Kan inte få barn själv så jag glädjer mig åt andras. Var rädd om honom.
Han är inte så gammal på bilden tror jag du skriver.
Är jag stilig eller vad?
Klar han är stillig.
En riktig guldklimp.
En bamse kram till dig från mig.
Synne :D

Berglind sagði...

hann er algjört æði svo mannalegur og flottur og sætur eins og ættinn auðvitað.knús

Goa sagði...

Jesús minn...þvílíkt fallegur lítill strákur! Bara alveg æðislegur!!
Svo nettur og fínn ohhh!!
Viltu nusa vel af honum og færa mér þegar þú kemur...og hjartanskveðja til foreldranna auðvitað!

Og svo eru bara 6 dagar þangað til...bara svo að þú munir...*fniss*
Klemma.....

Nafnlaus sagði...

Hæ. til lukku með litla frændann, voðalega er hann mannalegur,kveðja til nýbökuðu foreldranna líka :)
Góða ferð.
kveðja
Helga