sunnudagur, 22. febrúar 2009

Luckiest woman in the world!!!!!!

Halló everybody!!!
O.M.G....Þegar ég vaknaði í morgun...eða við skulum segja hádeginu því það var þó sunnudagur og konudagur í þokkabót Þá var smá leikþáttur hjá Hindinni minni og mjóa manninum sem ég bý með. Ég kom grútúldin fram og þá fór Hind fram í forstofu í bréfalúguna og náði í bréf merkt mér... Hún sagði Hva bréf á sunnudegi?? Aldrei fæ ég neinn póst!!! Ég kannaðist svo við skriftina en kom henni ekki fyrir mig. Nú nú ég pældi svosem ekkert meira í því en reif upp bréfið og í því var þetta dásamlega bréf frá manninum mínum sem sagði mér að hann væri búin að kaupa fyrir mig miða á tónleika á Wembley með hlómsveitinni Coldplay.....!!!! Eruð þið að grínast Ég hélt hreinlega að fyrr myndi frjósa í helvíti... Nei ég get ekki verið svo vond að hugsa þannig en ég hreinlega átti ekki orð. Og hef ekki verið glaðari.... Ja við skulum segja ALDREI verið glaðari á konudag allavega. Takk dúllan mín. Nú er bara að láta sér hlakka til í allt sumar og njóta þess að vera til því tónleikarnir eru ekki fyrr en í september. En það gerir ekkert til ... ÞVÍ ÉG ER AÐ FARA Á TÓNLEIKA MEÐ COLDPLAY!!!!!
Hér fyrir neðan eru svo myndir náttúrulega af átrúnaðargoðinu og hljómsveit hans Ásamt uppáhaldslaginu mínu með þeim. En það er "The hardest part" og svo titillagið á nýjustu plötunni þeirra sem er tær snilld "Viva la vida" Eigiði góða viku framundan það ætla ég að gera.
Kv INGA yfir sig ástfangna...:=)

~~**~~

Chris Martin..... Jummmy...:=)
~~**~~
Eðalhljómsveitin Coldplay....
Viva la vida

~~**~~

The hardest part

7 ummæli:

Sigga sagði...

Sætur er sá mjói. Þetta verður gaman :)

Gusta sagði...

en þú heppinn góður dagur hjá þér ég fékk falleg blóm í dag og grill að hætti hússins var á sólarkaffi í dag með Sigurrós og fleiri góðum Seyðfirðingum það var rosa gaman heyrumst kveðja Guðsteina

Synnøve. sagði...

Hei Snuppa.
Får säga grattis till din fina present. Så kul att komma iväg.
Själv fick jag 91 tulpaner och en bukett rosor av maken idag. Vi har 13 årig bröllopsdag i morgon.
Nu återstår bara problemet med att placera ut alla blommor.

Ha det gott nu vännen.
Kram Synne.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju elskan þú hlýtur að eiga eðal mann.
Langt síðan ég hef komið inn hjá þér eins og mér þikir það nú notalegt.
Knus til þín gellan þín
Milla.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju dúllan mín,svona ættu allir eyjamenn að vera.
Knús frá () (þetta er fræ)

Nafnlaus sagði...

Ekkert smá heppin kona !!!

Kv Lilja Ólafs.

Nafnlaus sagði...

OOOOOOOOhhhhhhhhh heppin, sko mjóa hann klikkar nú ekki. Nú hlakka ég til þess þegar þú hringir í mig af tónleikunum eins og hér um árið þegar ég fékk að heyra í U2 í símanum, ekki leiðinlegt.
Innilega til hamingju elsku vinkona, ef einhver á þetta skilið þá ert það sko þú ;-).
Kær kveðja af Illó.
Þín vinkona Anna Lilja