fimmtudagur, 18. desember 2008

Jólin hennar Siggu fræ í Hveró....

Halló allir saman...
Þá er nú komið að því að sýna flotasta jólahúsið hérna megin alpafjalla. Og er það hjá henni frænku minni í Hveragerði. Ég kom við þar á leið minni til Vestmannaeyja á þriðjudaginn og auðvitað var tekið á móti mér eins og sjálfur kóngurinn væri að koma. Með heimalöguðu konfekti og smákökum og jú frekar þunnu kaffi sem hennar er reyndar ekki von og vísa en við slöfruðum því í okkur samt sem áður... :=) ( mátti til að koma þessu að)
Það er svo gaman og kósý að koma við hjá henni frænku minni og spjalla um alla heima og geima og fá hnittin tilsvör líka frá Vestmannaeyingnum manninum hennar honum Hilmari. Ég læt myndirnar tala sínu máli og óska ykkur öllum góðrar helgar og ósk um ánægjulegra daga fram að jólum. Bless INGA jólabarn.


~~**~~

Sigga að taka til konfektið...
Sandra kom auðvitað að hitta mig en þurfti samt að kveðja sinn heittelskaða fyrst í símanum nýtrúlofuð og sæt...

mmmm... sörur og konfekt......


dásamlegt bollastell svo eldgamalt og fallegt....


uppi í sjónvarpsherb....

þar sem kennir ýmissa gamalla grasa....úr eldhúsinu....


úr stofunni....

Æðislegur jolli....


Hangandi englar í eldhúsi....


sætir og samvaxnir á ýmsum stöðum....


búklausir eða ekki ... bara flottir...


Minnir að þessi heiti jólasveinaenglaafi....


sofandi jólasveinamáni.....


flottur aðventukrans....


ætli honum sé kalt greyinu sitjandi þarna á ofninum og bráðni kannski


Með jólasteikina í fanginu....

Prúðbúin í poka....fleirum kalt en snjókallinum....inni í stofu....

Ættarborðið ógurlega..:=)Þessi er á stærð við við mig og tekur á móti gestum og gangandi í holinu....í holinu er Sia horn.....


Eiginkona snjókarlsins og sveinki með jólasteikina...

Snjókallar í ýmsum útgáfum....

Þarna líka hver ofan á öðrum...

Eldhúsiðborðið skreytt með stórum kanilstöngum og fleira flottu....
~~**~~
Og þetta hefur hún frænka mín föndrað allt saman alein og sjálf:=)

9 ummæli:

Goa sagði...

ómægod...Sigga frænka!
Hvað þú ert flink!!! Og hvað þetta er flott hjá þér og jólalegt!!!
Ég er bara orðlaus!

Og Ingna mín...takk fyrir að þú leyfðir okkur að sjá..:)
Og vonandi genur vel með kallana og kellurnar..;)

Hjartansknús..alltaf!

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir MIGUNA kæra frænka
Knús úr Hveró Sigga fræ
Takk líka Gúa mín
JÓLAKVEÐJUR

Sigga sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Synnøve. sagði...

Hej Snuppa.
Så fint du gjort på bloggen.
Du har massor av fina tomtar som du plaserat ut överallt i ditt hem.
Snart klar här med.
Lovar det kommer flera kort.
Önskar dig en fin kväll nu.
Storkramen Synne.

Sigga sagði...

Elsku besta frænkan mín, Ó, MÆ, GOD ( sagt með góðum pásum á milli ).
Nú langar mig að sjá "LÆF".

Jólaknús á þig.

Og svo er bara að byrja að blogga !! Bara stundum, þarf ekkert oft.

Og yngri frænkan har forloved sig med en mand. En gaman !!

Til hamingju Sandra ( í þeirri von að þú lesir Ingu sys blogg.

Knúsáðig sys

Nafnlaus sagði...

Það er svoooo krúttlegt hjá Siggu fræ í Hveró :)
kv Guðbjörg í Hveró

brynjalilla sagði...

Svo fallegt, greinilegt að það leikur allt í höndunum á frænku þinni
brynjalilla@gmail.com

Gusta sagði...

vá það er aldeilis dúlleríið hjá henni Siggu frænku þinni í Hveró þá vitum við hvaðan þín finu gen koma frá takk fyrir innlitið alltaf gaman að hitta þig Inga mín knús og kossar Guðsteina

Ann-Catrin sagði...

Hejsan!!

jag förstod inte så mycket men jag kunde njura av dina vackra bilder!!

tack för besöket på min blogg!!


kram
A-C