laugardagur, 25. október 2008

AÐ KLÁRAST....

Jæja þá er þetta nú allt að koma....
Mikið gert í dag en enn er svona fínisering eftir svona hér og þar.Búð að þrífa stofuna,hjónóið og baðherbergið með eyrnapinnum og tannburstum. Svo að það er bara lítið eftir.... eða svona þannig séð.


~~**~~


Á eftir að elska þetta unit út að lífinu....
mmmm... hvað ég hlakka til að fara að raða í þennan....

Jamm þarna á semsagt eftir að taka allt til.....


Ísskápurinn verður svo hækkaður upp í þetta bil....

~~**~~

12 ummæli:

Gusta sagði...

omægod hvað þetta er að verða flott hjá þér frábært þetta stóra junit va hvað þú getur raðað í þetta vá rosa flott til lukku með þetta vel valið

Sigga sagði...

VVVóóóó, me like. Ég ætti ekki drasl í þetta allt saman.

Knús sys

Gusta sagði...

þá r bara kaupa eitthvað fínt í þetta í kreppunni fara á sprúttsölu hjá auðmönnum

brynjalilla sagði...

aedislegt eldhus, finnst glerskáparnir geggjaðir og hlakka til að sjá þegar þú ert búin að raða í þá, sé fyrir mér rósótt postulín og kristal.

Þorgerður Sigurðardóttir sagði...

Geggjad eldhus, audvitad mattu linka a mig, ef eg ma linka a thig
Knús
Mig langar lika i svona eldhus, var thad mjö dyrt???
Tobba
Her er lika rok og rigning,en eg er i vinnunni,
Bid ad heilsa til Eyja

Berglind sagði...

hey!!! þetta er MITT eldhús.algjört æði. knús

Nafnlaus sagði...

Þetta er frábært ég hlakka til að koma í heimsókn
Knús úr Hveró

Nafnlaus sagði...

Vá til lukku með þetta allt saman.. Kveðjur úr vesturbænum............Kv Inga Hanna

Sigga sagði...

koma svo blogga. Madur er ad reyna ad fylgjast med her ur pardis og tha eru bara engar nyjar frettir.

love sys

Nafnlaus sagði...

Vá hvad eldhúsid frábaert hjá tér .
Kvedja frá paradísinni Madeira.
Ágústa.

Nafnlaus sagði...

Sælar mín kæra.
Ekkert smá flott innréttingin, þvíííiííílíkur munur.
Hlakka svo til að koma og sitja í kaffi í þess fallega eldhúsi.
Ekki það það hefur alltaf verið gott að koma í eldhúsið þitt.
Læt sjá mig þegar ælupestin sem hefur herjað á heimilið lætur sig hverfa.
Hafðu það gott þangað til og innilega til hamingju með fallega eldhúsið þitt. Punkturinn yfir i-ið á yndislegu heimili.
Þín Anna Lilja

Nafnlaus sagði...

Þetta verður glæsilegt, en ég held að sama í hvaða hreysi þú mundir vera í það yrði flott í þínum höndum
allt í kringum þig er bara snilld.
hlakka til að sjá myndir er allt er búið.
Knús Milla.