laugardagur, 2. maí 2009

Ponsuafmæli bóndans og 80´s myndir

~~**~~
Djók.. ég var rétt búin að gleyma að setja þessar myndir inn af okkur vinunum hér í góðum fíling...
~~**~~


~~**~~

Jæja miðað við aldur og fyrri störf er ég bara hress þennan laugardag . Daginn eftir 80´s fjörið mikla.

Dagurinn byrjaði vel og ég skúraði allt út og gerði eina gómsæta súkkulaðitertu í tilefni afmælis mjóa míns. Ekkert vildi hann afmælið halda uppá svo að við sátum bara litla fjölskyldan og borðuðum kökuna í góðu yfirlæti með sjálfum okkur og drukkum kaffi með. Hindin mín og ég vorum búnar að útbúa pakka og ég ákvað svo að gefa honum eina rauðvín með öllu saman ef hann skyldi þurfa að drekkja sorgum sínum yfir því að ég væri að fara á djammið....:=)

~~**~~

~~**~~
Tvær sætar afmælismyndir!!!!

Og Hefst þá fjörið!!!!
~~**~~

Kvöldið byrjaði snemma hjá okkur vinkonunum því við ákváðum að hittast og greiða okkur og mála saman.


Mín reddí um hárið og andlitið...:=)


thí hí....


Eigum við að ræða þetta hár eitthvað...???

Íris tilbúin um hárið og þá er það förðunin...


hmmmm... hvorar á ég að velja????


Stytting á pilsum hófst í stórum stíl....


og mátun á armböndum....


Lakkaðar neglur... varð allt að vera í stíl...


Val á lit legghlífana var erfiðara fyrir suma en aðra...:=)


Mín reddí og komin í símann....

Flott...

flottari....


flottust....


verið að ræða hvort eigi nú ekki að fara að koma sér af stað....thí hí.....


gaman gaman....


verið að undirbúa myndatökur....


glamúrgellurnar....

does it get any better????


tískusýningin var frábær...


í anda 80´s...


Ég og Lóa....


Hebbi Gumm take it away...


Bjöggi ertu að grínast með þetta á hausnum!!!!!!!!

Súsanna í sveiflu....


Biggi Nílsen að skemmta lýðnum....


Hebbi Gumm... Cant walk away...


Með átrúnaðargoðinu...(not)


jóóó... Íris..Berglind og fleira gott fólk...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir síðast mín kæra.
Þetta var náttúrulega aaaaaallllllggggggjjjjjjjjööööööörrrrrrrr snilld.
Vá hvað ég skemmti mér vel, dansaði frá mér allt vit. Palli náttúrulega algjört æði.
Og við auðvitað langflottastar.
Hefði viljað vera hjá ykkur Írisi þegar þið vöknuðuð í morgun og sjá hárið á ykkur hahahahaha.
Kær kveðja úr neðri byggð.
Anna Lilja

Synnøve. sagði...

Hei denne kalla kvällen.
Sitter och väntar på att brödet ska kallna så jag får krypa upp i sängen. Trött som bara det.
Säkert efter operationen.

Du har festat loss igen ser jag.
Jag blir så glad av dina bilder.
Ni verkar alltid ha så kul hos dig.

Hoppas det är bra med dig ialla fall.
Ska försöka maila igen. Men det kommer bara tillbaka.
Storklemmen Synne.

Nafnlaus sagði...

Þetta er bara flott XOXOXOXOSigga fræ

brynjalilla sagði...

vá!!!