sunnudagur, 19. apríl 2009

Partýtröll dauðans....

Já það er ekki hægt að segja annað en að þessi helgi hafi verið full hláturs og skemmtunnar. Hvað annað !! Ég virðist ekki gera annað þessa dagana annað en að skemmta mér. Og er það bara ekki allt í góðu?? Jú ég held það nú. Þá er ég búin að prófa að vera veislstjóri og það var allt í lagi en ég held ég leggi það ekekrt fyrir mig samt. Líður einhvernvegin betur með að tjá mig í minni og þrengri vinahóp. Ekki það að þetta hafi ekki tekist vel í alla staði en þetta er einhvernvegin ekki mín hilla. Dagurinn í gær var erfiður og fór ég ekkert á fætur vegna þreytu og jú ofurlítillar þynnku. En gaman var það á meðan á því stóð. Snilldarafmæli með góðum mat og frábærum skemmtiatriðum. Takk fyrir mig Vala mín....
Annað er svosem ekki að frétta af helginni en svo er bara að setja sig í gírinn fyrir mánaðamótin en þá hlakka ég mikið til. Þá verður 80´s helgi í Eyjum og er ég búin að velja mér búning og allt... Allt frá grifflum til legghlífa í skærgrænum litum. Þeir sem vilja koma í hópferð til Eyja þessa helgi og skemmta sér með mér eru velkomnir, bara að láta vita..:=) Ég er farin að halla mér núna þar sem ný vinnuvika er að hefjast og ég ekki búin að vera upp á marga fiska í gær og dag. Svo að ég bið bara að heilsa ykkur í bili og heyrumst fljótlega. Adios .Inga partýtröll


Ég veislustjórinn að bjóða alla velkomna....
Maturinn sem ég eldaði... var pottréttur ala Inga.... með öllu tilheyrandi...

ÞAð var ekki mikið eftir þegar maður var búin að gúffa í sig.....


Þetta drakk ég með ... gat ekki gert upp við mig svo ég náttlega drakk þetta bara til skiptis....




Afmælisbarnið að þakka fyrir sig....



Vala að hlæja að einu skemmtiatriðinu....


Sveinn Andri hin ungi að spila og syngja....



Verið að botna fyrri parta....




ÞArna verið að velta vöngum yfir fyrripörtum....


Studdurnar að syngja frumsamið eftir hana systur mína....


Systurnar sætu....


Mu-Hópurinn hennar Völu með sitt atriði....


flottar.....


Captain Morgan í kók er það sem Þórey drekkur úr stóru bjórglasi....Jukk...



Tengdafólk Völu að syngja....



Guðbjörg Lilja að biðja fyrir samkomunni.... :=)



Alltaf eins vona mynd af mér... Þórey hættu þessu svo..


Söngur.....


Ég hellti yfir mig kaffi og það var heitt....


En þetta hafðist nú að lokum að koma því í sig....



Ég veit bara ekkert hvað ég er að gera þarna.....
Þórey hættu þessu....Guðbjörg Lilja að fara á kostum....


Svo var dansað líka.....


hmmmm. ...hvað ættum við að syngja núna....


take it away boys....


Já sko þarna fundu þær lag til að syngja.....



Systkinin að undirbúa söngatriði....




Olga og Rut... Studdur.....


Jamm... ég og kaffi... aðeins til að stemma mig af og það tókst...:=)


Góðir gestir á góðri stundu....



Ég og Ása að ræða málin.....

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gaman, gaman. Það skal aldrei klikka að vera með þér..hvort sem við fáum okkur kaffi eða aðeins í tánna. Takk fyrir góða skemmtun, kæra vinkona...alltaf. Knús og kossar. ÞSÆ

Sigga sagði...

Greinilega mjög gaman hjá ykkur :)

Knús, sys

Gusta sagði...

djöf langar mér að koma til þín Inga á 80party þú stendur þig vel í djammstandinu bara flottust knús og kossar Guðsteina

Nafnlaus sagði...

Hæ Kæra vinkona...takk kærlega fyrir frábært kvöld sem heppnaðist svo vel í alla staði og þú stóðst þig eins og hetja sen veislustjóri og getur vel lagt þetta fyrir þig...þetta var eitt skemmtilegsta kvöld og allir svo ánægðir...Takk fyrir alla hjálpina Inga mín...Love you =) kær kveðja Vala ;-)

inga Heiddal sagði...

Gusta mín...Komdu gamla það væri bara gaman!!!!!!

Nafnlaus sagði...

Hér sé stuð,bara flott og þú ert flott!!!!!!Knús Sigga fræ

Unknown sagði...

Takk fyrir að líta við hjá mér elskan og ég held að við séum ekki svo ólíkar þú ert algjör fjörkálfur og þér finnst gaman að hafa fjör og fallegt í kringum þig, svoleiðis er ég líka, mikil jólabörn erum við því þá er allt svo fallegt og kærleikurinn logar allsstaðar og veistu það er hann sem við þrífumst á elsku Inga mín.
Ef þið verðið einhvern tímann á ferðinni á Húsavík þá kemur þú við ljúfust, hér er alltaf opið hús fyrir þá sem leið eiga um.
Gleðilegt sumar til þín og þinna
knús kveðjur
Milla.

Goa sagði...

Sætust og skemmtilegust!
Bara eins og alltaf!

Koss og klemma til þín...