sunnudagur, 3. ágúst 2008

Festivaldagur 1. Föstudagur....

~~**~~
Góðan daginn eða nóttina kannski frekar. Þar sem ég er að blogga þetta kl 01:56 á laugardagskvöldi og komin með börnin heim úr dalnum. Já í kvöld er frí hjá mér í djamminu sem betur fer. Mín þurfti að fara frekar snemma úr dalnum síðustu nótt eða um 03:45 sem er frekar snemmt á minn mælikvarða en ég eins og fyrr sagði þurfti að fara heim vegna "veikinda" if you know what i mean... Já eftir þessa aðgerð sem ég fór í í vetur þá þarf ég greinilega að læra að drekka upp á nýtt. Hehemm..
En það var rosa gaman hjá mér alveg fram að "veikindum" mínum. Ég er orðin syfjuð núna svo ég held ég láti myndirnar tala sínu máli. Ég læt svo heyra frá mér á morgun og lýsi þá laugardagskvöldinu eins og það kom mér fyrir sjónir og það var alveg stórkostlegt. En meira um það á morgun. Dettiði inn í draumalandið og dreymi ykkur vel þar . Góða nótt INGA.

~~**~~
Fimmtudakskvöld...Dásamlegt veður um 01 leitið....

~~**~~
Setningin á föstudeginum...
Að þessu sinni var tjörnin lituð blá...
fullt af fólki á setningunni....


Hindin mín og Fjóla frænka hennar prúðbúnar....

Sigga, Hind og Ásta í tjaldinu....Alltaf rosa flott að borða í setningarkaffinu okkar í tjaldinu....
Mín eitthvað að skipta sér að sjálfsagt....
Sigga að senda sms (örugglega til Diddu....)
Júlli og Kolbrún sól í tjaldinu....Hindin að pósa......
WOW... kúl gleraugu......
Fjóla rokkari......


~~**~~
Komið kvöld í dalnum....

mæðgurnar á stóra pallinum....
Sigga og Hindin á stóra pallinum.....
Mín,Hind og Maggi hennar Siggu.....
~~**~~
Á miðnætti er svo tendrað í brennunni....~~**~~
Myllan....
Hofið....


Jamm svo var hún dottin í´ða....
Gestir í tjaldinu.....
ógeðslega gaman hjá þeim....
verið að horfa á brennuna.....
Ætli Gunnar Árni hafi séð fljúgandi furðuhlut???


Sigga Inga að gretta sig....
Gestir í tjaldinu.....


Svo gaman hjá Júlla, Einari Birni og Heimi.....
~~**~~

1 ummæli:

Synnøve. sagði...

Hur kul ser inte det där ut. vad för slags festival är det?
på matbordet såg det ut som det stog en paj med pepparkakor, kan det stämma?
Huvva, jag vill gärna vara där för det såg så härligt ut.
Kram på dig.
Synne.