þriðjudagur, 19. júlí 2011

Enn meira af fossum og fersku fjallalofti!!

Enn og aftur var verið í fossagöngum.. Dásamlegt veður, Að þessu sinni var farið upp með Vestdalsá og þessir fossar hér fyrir neðan urðu á leið okkar...Ískallt vatnið lék um tærnar og þegar við urðum þyrstar svolgruðum við í okkur ferskt og gott fjallavatnið. Það fer nú að styttast í heimferð en fyrst þarf ég nú að gifta bróðir minn svo ég sé nú laus við hann...:) LungA-helgin var algjörlega mögnuð og hitti ég mikið af flottu og góðu fólki þar. Flottir útitónleikar þar sem maður gat bara engan vegin staðið kyrr. Eftir síðustu fossaferð brann ég svo á öxlunum að í dag er ég plokkandi af þessar litlu húðpjötlur sem eftir eru þar.. Veðurspáin framundan er rosa góð svo að vonandi getur maður tanað í nokkra daga í viðbót...Undibúningurinn fyrir brúðkaupið kemst í hámæli á fimmtudag og föstudag og fólk fer að tínast í bæinn á morgun . Það er bara gaman, um 85 manns verða í þessari gleði sem mun standa fram á nótt...Við systur munum sjá um að skreyta salinn og dekka upp borð og skreyta þau... Það verður gaman að geta látið gamminn geisa þar!!.. Verð í bandi við ykkur síðar.
Heilsur Inga All bran= albrunna..:)



~~**~~

Fossagangan á Vestdal..



Vestdalsfoss

mæðgurnar!!

Systurnar..

Frænkurnar!!

Sigga sys..


passa sig!!!



kallllllt!!!!


Einn tveir og.... en ég þorði ekki það var of kallt!!!


Var að pæla í að gera þá "cannon ball" en þorði því ekki heldur!!!


mmmmm......


Fallegt!!!

Yasmíni leiddist ekki í þessari gönguferð þar sem hún fékk að valsa laus um allt!!! og var voða þreytt á eftir!!!

~~**~~

kósí að horfa í kaminuna hjá sys..

mmm...


Séð inn í Kirkjubæjarkirkju









Mamma pabbi og Ágúst bro...




Kirkjubæjarkirkja. Þar eru amma, afi, Víðir frændi og langamanna jörðuð!!

~~**~~


Fyrirpartý hjá Fúsa fyrir tónleikana á LungA





Heimildarmynd fyrir Björgvin vin okkar


Já maður hittir ótrúlegasta fólk í firðinum fagra... og ekki af verri endanum!!


og flest eru það Vestmannaeyjingar annað hvort búandi hér eða þar!!..;)



Selman mín mætt á svæðið!!!


Heimildarmynd fyrir Aldísi og Vigga...;)


~~**~~

2 ummæli:

Sigga fræ sagði...

Flottar myndir gullið mitt.
Gangi ykkur rosa vel um helgina.
Bestu kveðjur í bæinn.
Sigga stóra fræ :)

Gusta sagði...

gaman að sjá flottar myndir úr firðinum fagra góða skemmtun um helgin knús á Seyðó kv Guðsteina