mánudagur, 16. ágúst 2010

Þjóðhátíðin aðallega í myndum þó!!!

Helloj!!!
Þá er ég búin í enn einni ferðinni upp á land og fór nú í fyrsta skipti í landeyjarhöfn. Ferðin upp eftir var fín og vorum við Hind úti meiri partinn í fínu veðri. En heimleiðin var frekar leiðinleg þar sem var rok og rigning og skítabræla...( Að mér fannst allavega) Hefði ekkert viljað vera miklu lengur um borð og Hindin orðin hvít í framan..:O) En heim komumst við og byrjaði ég svo að vinna í morgun eftir tæplega 3 mánaðar sumarfrí!!! Veðrið búið að leika við okkur hér á skerinu í fleiri vikur og varla hægt að biðja um það betra. Búin að nota útisvæði sundlaugarinnar heilmikið og orðin brún og sælleg. Nú verð ég heima næstu tvær vikurnar en þá er förinni heitið norður á Akurreyri á hið árlega Gissmossteiti sem verður eins og ég sagði haldið núna á Akureyri. Gissmoss stendur fyrir okkur mæðgurnar og Siggu vinkonu hennar mömmu og hennar dætur. Erum við allt í allt 8 og alltaf hefur verið rosa stuð á okkur. Ég hlakka til þó ég sé nú ekkert allt of spennt fyrir að keyra norður í 18 skiptið í sumar eða allt að því. Hérna fyrir neðan eru myndir frá verslunnarmannahelginni eða réttara sagt frá Þjóðhátíðinni. Þar var mikil gleði eins og sjá má og tók ég að venju mikinn og góðan þátt í næturlífinu...Heldur fer nú minna fyrir myndum af deginum til en ég tek allavega nokkrar myndir af familýunni og svona af tjaldbúum að degi til til að minna mig á að þetta er líka fjölskylduhátíð!!!...:O) En nú hlýtur þetta að vera nóg af upplýsingum um líf mitt þessa stundina ég læt svo heyra í mér vona bráðar. G'oða nótt og njótið nýrrar viku!!!
Ingibjörg ofurmenni!!

~~**~~


borðað úti í sumri og sól á föstudegi þjóðhátíðairnnar
....


.....

.........
Búningurinn þetta árið...:O)
Ég með Söru frænku!!
Silfurskotturnar!!!
.....
Páll Ódkar gefur sér alltaf tíma fyrir eiginhandaráritanir!!!

á mánudagsmorgninum um 7 leitið þurftu einhverjir að fá sér sundsprett að hætti Borat..:O)

brrrrr...

svo þurftum við nú nokkrar að rifja upp búningana frá árinu áður!!!ÞEtta var á sunnudagsnóttu!!!

Ég og Sigga Inga..
Íris og Heimir voða eitthvað yfirveguð!!!

Nema Íris stundum!!!

MEstu partýtröllin af hópnum!!!

Kristjana voða mikið að vanda sig við að blanda!!!

aukatjaldhúsmóðirin í góðum gír!!

Góðir gestir í tjaldinu!!
Fjóla og Hind
Fjóla Lind...

Hafliði langþreyttasti!!!
Vinkonurnar Ásta Björt og Hind..

Kolbrún Sól aukahúsmóðir!!!
Aðalhúsmæðurnar önnur í sauðalitunum og hin glimmergella!!!

Hindin komin í þjóðhátíðargallann sinn...

Þórey í góðum gír í brekkunni!!

Feðgarnir Friðrik og Alexander í góðum gír!!!

Áður en haldið var í dalinn í nýju þjóðhátíðarpeysunum!!!

~~**~~

3 ummæli:

syrrý sagði...

Flottar Silfurskottur :)Fjólan og Hindin eiga eftir að rústa ykkur eftir nokkur ár :)

Goa sagði...

AHA, nú fatta ég GISSMOSS!
Var einmitt að spyrja Siggu hvað það væri..:)

Gillar silfurskotturnar.;)

Puss o klemma sæta kona...

Nafnlaus sagði...

Greinilega alltaf fjör á þjóðhátíð...geggjaðar silfurskottur....tekur þig vel út sem ljóska Inga mín...knús á þig og þína...kv. Hanna..hlakka til að hitta þig vonandi aðeins á Akureyri.