mánudagur, 15. mars 2010

Árshátíð Grv....svoooo gaman!!!

Sæl veriði!!
Þá er nú enn einni djammhelginni lokið hjá mér og er þetta alveg orðið ágætt. Alveg með ólíkindum hvað það er allt á sama tíma hjá manni og svo í annan tíma er bara ekkert að ske vikum og mánuðum saman. Fór á svo ljómandi skemmtilega árshátíð hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Mikið í hana lagt og alveg fullt af fólki eða rúmlega 100 manns. Var alveg þreyttust í heimi í gær og syfjaðri en svefngengill í dag. Allir voru eitthvað voða rólegir í vinnunni...:O)Nú fer að líða að páskafríi og ferðinni austur á land ... Ohhh ég hlakka til þess að komast í fjörðinn minn fagra. Ma og pa að koma frá Kanarí í vikunni sólbrún og sæt. Ætli maður verði ekki að taka nokkra ljósatíma áður en maður hittir pabba svo maður verði ekki eins og kríuskítur við hliðina á honum!!!Meira hvað hann verður alltaf svartur kallinn!!!Hann varð sjötugur á Kanarí og var mikið um dýrðir á afmælisdeginum hans. Sjötugur er eitthvað svo há tala finnst mér en það er ekki að sjá á þeim gamla. Svo unglegur og hraustur alltaf.. Hér fyrir neðan eru myndir frá árshátíðinni þar sem allir skemmtu sér konunglega ég vona að engum mislíki að fá myndir af sér hér inn ,en þá er minnsta mál að taka þær út. þið látið mig bara vita!!!!
Ef einhver er með einhverja stæla á þessum myndum þá er það ég og það er ég venjulega svo það er engin breyting á. Enda er ég bara ég hvar sem ég er!!! Ég bið að heilsa eftir Inga T í bili og kem vonandi hér inn fljótlega. Bless bless Inga efnilega!!!!


~~**~~

ég í fína árshátíðarkjólnum mínum!!!




Svava og Lilja... Lilja eitthvað þyrstari en aðrir!!!



þrjár litríkar og sætar!!!




Þóra og Þóra...:O)



fólk!!!

ég og Elva Ágústa í okkar fínasta pússi!!!



studdurnar mínar!!!


eldhúsmellurnar mínar!!!


og þarna líka!!!


veisluræðuna hélt hin stórskemmtilega Halla Andersen... Svo fyndin!!!! hjá henni ræðan!!!



Svava í auglýsingu fyrir Irish coffie!!!



Siggi og Anna Lilja og Siggi Braga íbyggin á svip!!!


Studdurnar samankomnar!!!


Barnaskólinn eitthvað að monnta sig yfir einhverjum verðlaunum...:O)


Kossaflengs við borðið okkar!!!

Siggi Braga og Elísa...



Siggi Inga og Anna Lilja...


Greinilegt að Jói og Lilja Rut eru búin að búa alltof lengi saman þau voru svo fljót að kyssast að ég náði því ekki á mynd!!!


Siggi og Lilja Ó


hahaha... þær voru makalausar Svava og Hjödda ...



þessi mynd er náttúrulega snilldin ein... og nei hún kom ekki svona klædd þetta var skemmtiatriði!!!


Kolla og Hjödda...


ég og Siggi að syngja í fjarstýringu... veit ekkert hvaðan hún kom!!!



Eigum við að ræða eitthvað myndina þessa??? Ég og Jógvan illa hreyfð



Jógvan hreyfður...


og þarna líka...:O/

skásta myndin af honum!!!


þarna voru allir að syngja "ég veit þú kemur" og Jógvan söng það á færeysku... svo flott!!!



Þarna líka!!!


Skemmtinefndin sem á hrós skilið fyrir sína miklu og skemmtilegu dagskrá!!! Björn Ívar eins og mafíuforingi yfir púdduhópnum sínum!!!



og að síðustu var ein pöbbamynd af mér og Kristjönu minni. En auðvitað hittumst við á trallinu einu sinni sem oftar...:O)
~~**~~

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir að vanda hjá þér.Hvort ykkar átti erfit með að standa kyrr, þú eða Jógvan????
Knús í hús Sigga fræ :))))

Sigga sagði...

kvitt, kvitt :)

Synnøve. sagði...

Godmittinatta.
Så mange bilder og eg skjönner ikke ett ord. Joda noen.
Mange flotte mennesker var det på bildene da.

Håper det er bra med deg.Her går allt som vanligt nå.
Det er godt.
Våren kommer og går. Nå er det 10 kuldegrader, men når sola kommer frem er det 18 plus....
Slik er mars måned.

Ha ei fortsatt go natt vennen.
Klems Synnöve.

Nafnlaus sagði...

Bara flottar myndir og þú auðvitað glæsileg :)
Til hamingju með gamla gorminn þinn og þú mátt knúsa þína fjölskyldu í stafrófsröð frá mér þegar þú ferð austur ;)
knús
Ólöf