laugardagur, 31. desember 2011

Gleðilegt nýtt ár!!!

~~**~~

Langaði bara að óska ykkur gleðilegs nýs árs og vona að þið eigið gott og skemmtilegt ár. Ég ætla að fagna áramótunum í faðmi tengdafólks og allri þeirri flóru þar sem sprengjugleðin er við völd, Mikið borðað,drukkið,spjallað og spaugað... Vonandi verður það eins hjá ykkur að allir hafi einhvern til að kyssa og knúsa klukkan tólf. Það eru margir sem ég vildi kyssa og knúsa sem ekki eru hjá mér en þeir fá auka knús þegar ég hitta þá næst..;)

Knús og kremja á ykkur Ingibjörg áramótabarn!!!

~~**~~
Hallgrímskirkja skartar sínu fegursta!Svo er alltaf næs að skála kl 24:00Í Reykjavík!!

Koma svo allir að setja stút á munninn!!!Brjálað fjör!!


2 ummæli:

Gusta sagði...

Gleðilegt ár Inga mín ætlar þú að knúsa restina af fólkinu og mig þar á meðal gleðilegt ár um 20janúar ?? knús og kossar Guðsteina

pollicino sagði...

Hallo.I have visited your interesting blog.Do You want visit the my blog for an exchange visit?Grazie.
http://internapoli-city-2.blogspot.com/
Happy New Year - From Italy