~~**~~
Góðan dag... Þá er það allt að gerast og eldhúsið mitt að verða að veruleika. Knoll og Tott búnir að vera hreint ótrúlega duglegir alla helgina. Tók nokkrar myndir af herlegheitunum og líka af öllu draslinu sem fylgir þessu. Ég vona að þeir taki til eftir sig!!! Ég ætla ekki að gera það því ég veit að ég fæ enga hjálp þegar ég fer að þvo allt og raða í skápa og allt það. Svo að þeir geta bara gert þetta. (Ein voða leiðinleg) En það verður að hafa það. Það er búið að vera voða gott veður hér alla helgina og fórum við Hind hjóla og labbi rúnt í gærkveldi. Það var voða frískandi og líka að finna hversu kalt er orðið... Er ekki alveg samt að fíla hvað er stutt í veturinn. Hefur aldrei líkað við hann. En gott fólk ég vona að þið eigið góða viku framundan og lífið leiki við ykkur. Ég verð að fara að herða mig upp í stórhreingerningu hér heima við og vera dugleg.. Spurnig hvort ég geti leigt hreindýrin hans Palla hennar Hildu til að koma og gera hreint fyrir mig. (hreindýr= Tælenskar konur sem þrífa fyrir fólk) :=) Góðar stundir. Ykkar Inga ofurhugi...
Góðan dag... Þá er það allt að gerast og eldhúsið mitt að verða að veruleika. Knoll og Tott búnir að vera hreint ótrúlega duglegir alla helgina. Tók nokkrar myndir af herlegheitunum og líka af öllu draslinu sem fylgir þessu. Ég vona að þeir taki til eftir sig!!! Ég ætla ekki að gera það því ég veit að ég fæ enga hjálp þegar ég fer að þvo allt og raða í skápa og allt það. Svo að þeir geta bara gert þetta. (Ein voða leiðinleg) En það verður að hafa það. Það er búið að vera voða gott veður hér alla helgina og fórum við Hind hjóla og labbi rúnt í gærkveldi. Það var voða frískandi og líka að finna hversu kalt er orðið... Er ekki alveg samt að fíla hvað er stutt í veturinn. Hefur aldrei líkað við hann. En gott fólk ég vona að þið eigið góða viku framundan og lífið leiki við ykkur. Ég verð að fara að herða mig upp í stórhreingerningu hér heima við og vera dugleg.. Spurnig hvort ég geti leigt hreindýrin hans Palla hennar Hildu til að koma og gera hreint fyrir mig. (hreindýr= Tælenskar konur sem þrífa fyrir fólk) :=) Góðar stundir. Ykkar Inga ofurhugi...
~~**~~
Þarna fyrir neðan verða skúffur í öllum stærðum og fyrir ofan póstaðir glerskápar...
Háfurinn komin upp að hálfu....
Hindin bíður eftir að geta brutt klaka í stórum stíl.....
Annar af leirköllunum við vinnu sína (Friðrik = Knoll)
Mjói minn sést ekki :=)... (G'isli=Tott)
Þarna fyrir neðan verða skúffur í öllum stærðum og fyrir ofan póstaðir glerskápar...
Háfurinn komin upp að hálfu....
Hindin bíður eftir að geta brutt klaka í stórum stíl.....
Annar af leirköllunum við vinnu sína (Friðrik = Knoll)
Mjói minn sést ekki :=)... (G'isli=Tott)
~~**~~
6 ummæli:
Þetta verður alveg draumur þegar allt er komið. Til væri ég að bryðja með Hindinni.
Knús Sys
ég líka öfunda þig af nýja ísskápnum hlakka til að sjá restina
Dugleg stelpa Inga
Greinlegt að flísar og fúga er ennþá til í eyjum, er víst búið á höfuðborgarsvæðinu. Bara til gúrkur og gulrætur á Akureyri, hvernig er staðan í búðum í Eyjum,
Mér finnst þetta mjög flott eldhús, veit reyndar ekki hvernig það var áður, eins og klippingin, flott engu að síður.
Klakavél er náttúrlega möst í hitanum á Íslandi, ekki satt.
Vertu fegin að fá almennilegan vetur, eftir 7 ára dvöl hér í hvorki né vetri, þar sem allt er bara grátt og svo aðeins meira grátt, langar mig í ískaldan íslenskan snjó, jafnvel slyddu.
Æði! Bara hrikalega flott!
Hlakka til að sjá meira..:)
Sagði bless að eilífu amen, við æsku vinkonu mín í grannbænum í dag.
Erfitt..?! Já!
En þegar maður ekki er meira virði en það sem ég fékk í andlitið...þá bara gott!
Í framtíðinni vel ég vini mína eins vel og vínið mitt!
AMEN..:)
svo þú getur farið að borða aftur? gott mál,get ekki beðið eftir að sjá þegar allt verður búið.knús úr vetrinum á seyðis (komin á nagla og allt)
VÁ...geggjað...eldhúsið þitt algjörlega óþekkjanlegt. Fæ að vonandi að skoða það "live" um helgina, tek seinni Gubbólf á fimmtudaginn til eyja...Hlakka til að sjá þig og flotta eldhúsið
knus
Ólöf
Skrifa ummæli