laugardagur, 3. maí 2008

Elskan í fyrirrúmi þessa dagana...

HELLOJ!!
Ég er komin heim til mín af hælinu!!
mmmm... það var gott að koma heim . Þó mér hafi liðið eins og blómi í eggi bæði hjá bróðir mínum og á *hælinu* eins og ég kalla það . Maður verður að hafa gaman að þessu líka. Það var gott að hitta börnin mín og manninn minn og svo verður gott að hitta alla vini mína, Það verður gott að byrja að vinna aftur og koma lífinu í þær skorður sem ég vil hafa það í. Hlakka til að fara að synda í uppáhaldssundlauginni minni og ganga um í náttúrunni hér (ef maður fýkur þá ekki út á haf :)). Hlakka til að koma húsinu mín í samt lag. Það vantar Ingu handbragð á allt hérna eftir allan tímann. Að lokum vil ég segja við ykkur öll : ég elska lífið, ég elska ykkur öll, vini mína ,takk fyrir að vera til. Húsið mitt, takk fyrir að vera hér þegar ég kom til baka. Og síðast en ekki síst......

Þá elska ég sjálfa mig!!!
baðherbergið mitt.....

hjónaherbergið mitt......


sjónvarpsholið mitt.....

eldhúsið mitt.... samt ekki svo mikið :))


svefnganginn minn.....


borðstofuna mína.....


stofuna mína.....

og bæði barnaherbergin, tölvuherbergið, þvottahúsið og bílskúrinn....
Góða nótt og dreymi ykkur vel og góða helgi.... Inga elskenda-sinni...:)

9 ummæli:

Gusta sagði...

hæ var farin að sakna þín bæði í orði og borði Hahaahhahaha já engin veit hvað hann átt hefur fyrr en misst hefur svo maður finnur hvað maður hefur það gott þegar heim kemur eftir að hafa verið í burtu mikið er gaman að sjá og heyra hvað þú ert glöð og happy gerðu þér glaðan dag með fjölsk bestu kveðjur Guðsteina og fjölsk

Nafnlaus sagði...

halló sæta mjóa kona, þú lítur mjög vel út, reyndar hefur mér alltaf fundist þú ferlega flott stelpa, risa knús til eyja

Sigga sagði...

..... og ég elska þig líka systir sæl.

knús

inga Heiddal sagði...

Takk fyrir mig ...þið allar þrjár. Tjingeling INGA

Synnøve. sagði...

Hej.
Ser ut som du varit på hotell. Hoppas ialla fall det var trevligt.
Nu är klockan lite över fyra på morgon. Ska sova snart.
Kram vännen.
Synne :D

Skogsdoft & havsbris sagði...

Fina bilder! Är det hemma hos dig? Min isländska är tyvärr ganska så dålig... ;)

Nafnlaus sagði...

Sæl besta frænka gaman að sjá hvað þú ert ánægð og FLOTT takk fyrir síðast og flottu gjöfina heyrumst og sjáumst Sigga fræ

Synnøve. sagði...

Hej igen.
Har läst din blogg en gång till.
Försöker att översätta lite. Säg till om det blir fel.
Du tycker det är skönt att komma hem igen.
Till barn och make.
Näe jag får läsa igen. Men det går bättre nu än första gången.
Ha översende med mig hehe....
Får köpa lexikon.
Du är ialla fall en härlig mäniska.
Kram igen.
Synne :D

Skogsdoft & havsbris sagði...

Vad fint du har det hemma hos dig, så ombonat! Gillar särskilt byrån och det fina soffbordet. :)
Roligt att våren kommit till er också! Idag är det fina vårvädret som bortblåst här hos oss, det regnar och blåser och är kallt. Kommer inte alls att bli roligt att gå ut idag!
Ha det så bra! :)