mánudagur, 3. desember 2007

Þar fraus minn haus !!

ÞAð er svo kallt úti að það er kallt inni líka ég bara næ ekki í mig hita. Er búin að vera að útrétta í allan dag og það var leiðinlegt. Mig sem langaði svo að dúllast bara heima í dag en ég get það vonandi á morgun í staðinn. Ég ætla að búa til hvítt jólatré með seríu annað hvort í kvöld eða á morgun . En þið getið náttúrulega ekki séð það því helv.... myndavélin er 'ON'YT...og auðvitað þurfti hún að vera af einhverri gerð sem" myndavélamaðurinn" orgaði úr hlátri yfir nei ég segi svona. Vonandi fæ ég nýja í jólagjöf . Langar samt ekkert í myndavél í jólagjöf... jæja ég nenni ekki að röfla mér er kallt sendið mér hlýja strauma í kroppinn svo ég geti skrifað á morgun grgrgrgr.... INGA
Svona er mér búið að líða í allan dag.. eins og þessi sé föst einhversstaðar á mér
börnin hennar Siggu sys mmm... þetta er jólalegt

og þarna á hún systir mín heima... SJÁIÐI TRÉN...


mmmm... sjáiði hvað þessi er falleg. þarna á hún Jóhanna vinkona mín heima.



4 ummæli:

Gusta sagði...

Hæ hæ þetta voru fallegar myndir frá seyðó vonandi getur kallinn þinn hitað þér Inga mín bestu kveðjur Guðsteina

Sigga sagði...

Ég var farin að halda að ég ætti bloggsíðu :) Síðan hvenær í veröldinni eru þessar myndir ??
Fáðu þér heitt kakó og brauð með osti og vefðu þig inní teppi, þá hlýnar þér.
Góða nótt.
Systa

Goa sagði...

Komdu bara til mín...ég skal hlýja þér!!
Yndislegar myndir og ég ætla að stela myndinnai af Hönnu húsi líka..hi,hi!
Vertu ekkert að spá í einhverjar gjafir...mig langar ekki í neitt, nema að þú komir í heimsókn! OK!!
Heitir háþrýstistraumar til þín...frá mér!

Syrrý sagði...

Jæja tilraun nr. 8 til að pósta inn á þessa síðu.
Flottar myndir. Væri nú alveg til í snjó en ekki þetta helv... rok sem við Inga búum við. Get svarið það að bíllinn lyftist upp að aftan á Kjalarnesinu í morgun.