miðvikudagur, 5. desember 2007

Stalst aðeins....

HÆ HÆ
er að stelast til að skrifa þetta úr skólanum.. en ég fékk lánaða myndavél í gærkveldi og tók FULLT af jólamyndum sem ég mun setja ja allavega eitthvað af þeim inn í dag og næstu daga svo fylgist með og sjáið jólin mín í allri sinni dýrð. Ég er allavega ánægð með þau og toppurinn á þeim verður ef foreldrar mínir mæta nú á svæðið sem þáu eru búin að lofa :)
heyrumst seinna í dag.Eltist við snjókornin þangað til ....

Engin ummæli: