Hér fara um allar mínar hugsanir, allar mínar pælingar,
í verki og í anda.
Vonandi get ég uppfyllt eitthvað
hjá einhverjum og komið einmanna
sál til að brosa.
mánudagur, 22. desember 2008
Jólakveðja....
Gleðileg jól. Farsældir á ári komanda. Megi jólahátíðin verða ykkur ánægjuleg. Kveðja. Inga
Hej Käraste Inga. Du har blivit en riktig vän, både bloggvän och vän. Skulle så gärna vilja mötas en dag.
Jag kämpar på med min isländska. Går inte så där bra alls just nu. Men jag läser det du skriver och förstår några ord här och några ord där.
Vill egentligen bara säga detta till dig. Önskar dig en riktigt, riktig God Jul. Hoppas du får en fin jul, med familjen. Med god mat, klappar och gran och snö. Sänder dig en hälsning med hopp om julefrid og di beste önsker inför helgen. Julekram från mig. Synne.
Gledileg jol skan Eg er bara buin ad öllu, sit bara a netinu, og biiid eftir ad geta byrjad ad bruna rjupurnar minar islensku, buin ad hringja i ömmu gömlu eins og alltaf adfangadag og spyrja hvernig madur eigi ad elda thaer. Dreymi thig nu vel a jolanott Tobba tutta
Ég segi nú bara einsog hún frænka mín HVURSLAGEIGINLEGAERÞETTA Ingibjörg(þetta hljómar einsog mamma hefði sagt þetta)Blogg blogg og meira blogg Kveðja Sigga fræ
11 ummæli:
Hej Käraste Inga.
Du har blivit en riktig vän, både bloggvän och vän.
Skulle så gärna vilja mötas en dag.
Jag kämpar på med min isländska. Går inte så där bra alls just nu.
Men jag läser det du skriver och förstår några ord här och några ord där.
Vill egentligen bara säga detta till dig.
Önskar dig en riktigt, riktig God Jul.
Hoppas du får en fin jul, med familjen. Med god mat, klappar och gran och snö.
Sänder dig en hälsning med hopp om julefrid og di beste önsker inför helgen.
Julekram från mig.
Synne.
Allt svo sætt hjá þér !!!
Kveðja frá Sigríði systur þinni sem er aaaalein.
Gleðileg Jól elsku Ingan mín!
Skilaðu kveðju til allra!
yndislega fínt og fallegt allt hjá þér!
vonandi ertu búin að fá pakkann þinn. Veit að tengdó fékk tilkynninguna í gær!
So you dont have to hunt me up..;)
Hjartansknús...
Gledileg jol skan
Eg er bara buin ad öllu, sit bara a netinu, og biiid eftir ad geta byrjad ad bruna rjupurnar minar islensku, buin ad hringja i ömmu gömlu eins og alltaf adfangadag og spyrja hvernig madur eigi ad elda thaer.
Dreymi thig nu vel a jolanott
Tobba tutta
Gleðileg jól til þín og þinna frá mér og mínum. Kveðja Inga Hanna Andersen og co, ææææ þú veist þessi sem býr í verstubænum..........
Þetta á að vera vesturbænum.... hhaa kveðja Inga Hanna.
Gleðileg Jól elsku jólakerlingin mín. Jólaknús úr Garðabænum
Blogga svooo!!!!
Blogger Gúa said...
Blogga svooo!!!!
BLOGGAAAAA!!!! KOMA NÚ !!!!
HVURSLAGSEIGINLEGAERÞETTA.
Ég segi nú bara einsog hún frænka mín HVURSLAGEIGINLEGAERÞETTA Ingibjörg(þetta hljómar einsog mamma hefði sagt þetta)Blogg blogg og meira blogg Kveðja Sigga fræ
Skrifa ummæli