mánudagur, 12. maí 2008

Hvítasunnuniðurgangurinn.....:D

Kveldið gott fólk!!
Áthelgin mikla að líða undir lok. Guði sé lof og dýrð fyrir það. Ég var með nammidag á laugardaginn og borðaði súkkulaði (fékk niðurgang) mjög skemmtilegt...
Á sunnudaginn bakaði ég pönnukökur og fékk mér eina með þeyttum rjóma og rabbabarasultu...mmmm ótrúlega gott í munni (fékk niðurgang)sérlega skemmtilegt...
Á sunnudagskvöldið þ.e. Hvítasunnudag grilluðum við fjölskyldan reglulega góða steik með öllu tilheyrandi... Guðdómlega gott í munni . (fékk niðurgang) ótrúlega þægilegt...NOT..Ég veit það þá allavega ég borða ekki nammi og ekki pönnukökur og bara smakk af fituskornu grillkjöti... en um að gera að smakka... þegar ég skrifa þetta er ennþá eins og það sé pardusdýr fast í þörmunum á mér og öskrar og öskrar og vill fá að komast út... en sorry þú komst þér í þetta sjálf og þarna skaltu dúsa þangað til ég fæ næsta niðurgang:D... Góðar stundir.
~~~***~~~





Íslenskar pönnukökur (Icelandic pancakes)
6 dl hveiti (flower)
1 tsk lyftiduft
4 msk sykur
1/2 tsk salt
4 egg
75 gr smjörlíki
vanilludropar
10 dl mjólk

Með þeyttum rjóma og rabbabarasultu og líka súkkulaðiglassúr...mmm....

á hvítasunnudag bakaði ég pönnukökurnar.....sem ég fékk...


niðurgang af......:D

~~~***~~~







5 ummæli:

Synnøve. sagði...

Hallå igen.
Ok, då börjar vi.
Du har varit med mor och badat.
Vilka goda pannkakor. Men undrar en sak, lyftduft är det bakpulver?
De ska serveras med römme, eller vispgrädde och rabarbersyltetöy.
Hur klarar jag mig så långt?
Fast du inte skulle äta gott inte äta pannkakor. Utan bara grillköttet....
Hoppas det var någolunda rätt. blev hungrig nu....
Kram vännen.
Synne :D

Sigga sagði...

æ ekki svo gott með mallann þinn.
En pönnslurnar standa nú alltaf fyrir sínu, nedengangen eður ei :)

knús sys

Nafnlaus sagði...

hvað er þetta eiginlega??? máttu ekkert borða?
ég ekki skilja? verður þetta alltaf svona hjá þér ljúfan?' það fynst mér nú hálf ömurleg tilhugsun, en knús á þig flottust

Nafnlaus sagði...

Tólf mínútur í að þú verðir ári eldir en ég ;o)...
kveðja frá
010567 á fastalandinu

Nafnlaus sagði...

Húnáammælídag, húnáammælídag, húnáammmmmmmæææææælúnIngaaaaaahúnáammmmælídag...Til hamingju með að vera orðin árinu eldri en ég aftur ;o)
Kys og knus
Ólöf