~~***~~
Gott kvöld þetta laugardagskvöld. Dásamlegt veður úti og allt of gott til að sitja
bara inni og horfa á sjónvarpið... Þess vegna ákváðum við Hind að fara eftir amstur dagsins í góða göngu. Byrjuðum reyndar daginn
á að fara í göngu og fórum svo í bæinn og þaðan í heimsókn til Bögga og Ólafar og þaðan varð Fröken Hind að fara beint á Kentucky fried Chicken og fá sitt barnabox...Mamman át 1/2 singer kjúklingaborgara og vatn með. Ég hef nú smakkað betri mat um dagana en ég tók hin helminginn með mér og ætla að éta hann í hádeginu á morgun. Semsagt aftur að göngunni góðu. Hind varð að fara á línuskautunum og sýna mömmu sinni hvað hún væri dugleg... og hún er það alveg virkilega. Hún átti línuskauta fyrir 2 árum en þeir voru orðnir of litlir í fyrra svo hún gat ekkert æft sig þá en það hefur haldist inni það sem hún var búin að æfa sig fyrir svona löngu...
GOTT MÁL!!
En nú ætla ég að bjóða góða nótt og þið sem eruð á djamminu please!!! gangið hægt um gleðinnar dyr..Heyrumst alla mina goda kompisar..:) INGA
~~***~~
Yndislegt veður á laugardagskvöldi... það var eiginlega nauðsynlegt að fara í göngu....
...Bátabryggjan fyrir utan hjá Ágústi bróður.... dásamlegt að labba þar um....
Það er svo flott gönguleið að byrja þarna og halda svo upp í Grafarvoginn....
... þar sem við tekur göngustígur meðfram
sjónum...
sjónum...
Dóttirin að leika sér með myndavélina.....
7 ummæli:
iwglæsilegar gellur í gönguferð
smúts
veit ekki hvernig þetta iw lenti þarna ???
Hei der.
Nå har eg ikke värt inne hos deg på noen dager å se vad som skjer.....
Mange flotte bilder fra Island.
Men er det sant, fikk dere så masse snö?
Her er våren i full fart. Vi har lagt om til sommerhjul og det er varmt og deiligt ute.
Håper dere snart får en orntlig vår.
Klems fra Synne :D
Flottar myndir úr gönguferðinn, æðislegt veðrið og náttúrulega flottar skvísurnar líka...bið að heilsa, Hanna.
ferlega flottar myndir og flottar mæðgur Gangi þér alt í haginn besta frænka kv úr Hveró
Takk fyrir komuna í dag gaman að fá þig í heimsókn maður er þurr í kverkonum það var svo mikið að spjallað skemmtilegt kvöld flottar myndir af ykkur mæðgum þið eruð alveg eins bestu kveðjur Guðsteina
Fina bilder, solnedgångar är så vackra! :)
Skrifa ummæli