Sælinú... Datt í hug að byrja að sýna svolítið frá húsinu mínu aftur en ég hélt reyndar að ég væri búin með það allt en þið eruð örugglega búin að gleyma því öllu...Ákvað að hafa kerta og englaþema næstu daga og kveikja á hverjum einasta kertastjaka sem ég á og taka mynd af honum það dugir í nokkra tugi mynda... Merkilegt hvað maður getur endalaust safnað kertstjökum.. Og ef maður þarf að gefa tækifærisgjöf endar maður oft á því að gefa kertsatjaka... Það eru náttúrulega til óendanlega margar tegundir af þeim og eru flottir allstaðar í húsinu hvort sem er inni á baði frammi á gangi eða bara einhversstaðar....Hugsum fallegar hugsanir hvort til annars og munið að lífið er ekki sjálfgefið... kv INGA
Séð eftir vegg á ganginum... Pabbi smíðaði þessa kertastjaka handa mér og þeir notast vel sem blómapottar líka...:)
Þennan sæta fékk ég einhverntíma að gjöf... Held þetta sé jóla en mér er alveg sama...ég hef hann allt árið ég ætti kannski að spreyja hann hvítann...hmmm hugmynd...
Þessar dúllur gaf Annika vinkona mér einhverntíma í gjafapakkningu og með fullt af vanillukertum í... My favorite...
Þessa kertastjaka á Gísli og er það eina sem er eftir í húsinu sem hann átti þegar við byrjuðum að búa ... he he þeir eru ekkert flottir en það er best að leyfa þeim að vera þarna eitthvað áfram ...
5 ummæli:
Já mikið var þetta sorglegt...falleg thjá þér að minnast hennar.
Flottar myndir...og já, ég veit að maður á alltof mikið af kertum, en so...I love it!!
Knús dúllan mín og takk fyrir spjallið!
Allt önnur eftir það...einsog alltaf..;)
Knús og klemma...
ég var einmitt að spá hvert kommentið hvarf..:)
Ertu til í að sýna okkur í næsta skipti "best og pest" hjá þér...bara svo smá grín. Ég ætla...
tjingeling!!
óvart segirðu, ég var búin að benda þér á þetta með eldhúsið.knús
Mér dettur í hug þegar Berglind segir þetta með eldhúsið. Mannstu þegar kviknaði í eldhúsinu heima rétt fyrir ferminguna þína. Mamma var hálffegin úr því ekki fór verr, (hana langaði svo í nýja innréttingu, híhí )
kveðja
það var fyrir ferminguna þína elskan... vert þú nú ekkert að reyna muna neitt lengra en í fyrradag... Það hreinlega borgar sig ekki .Það kemur alltaf einhver vitleysa út úr þér...love you..
Skrifa ummæli