Fallegi fjörðurinn minn(fengið lánað hjá Ómari Boga)
~~**~~
Góðan dag þennan hvassa aðfangadag. Langaði bara svona að óska bloggheiminum gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs. Setti hér inn nokkrar myndir af hinun og þessu og vona að þið hafið það gott um jólin.
Kær kveðja til ykkar allra. Inga
~~**~~
Systurnar á jólunum fyrir svoooo mörgum árum!!
~~**~~
Jólahárið á húsmóðurinni.
~~**~~ Hinir íslensku jólasveinar á jólaballi í grunnskóla VM
~~**~~Litli kútalingurinn hann Friðrik frændi minn áður en hann fór að sofa í gærkvöldi
3 ummæli:
Elsku frænkan mín.
Gleðileg jól og takktakk fyrir allar skemmtilegu stundirnar, ég veit að þær eiga eftir að verða margar á nýju ári.
Jólaknús á alla á heimilinu XOXO
Sigga fræ og rakkarnir 4 :)
Jólaknús frá Firðinum fegursta :*
Syssin'ðín og viðhengi :)
jóla og áramóta kossar á þig og þína bláa mær
Skrifa ummæli