þriðjudagur, 4. ágúst 2009

Úff og púff.. 3 daga festivali lokið!!!

Þetta eru Willum og ég .. Ég sauma alltaf á hann eða prjóna eitthvert djók fyrir hverja þjóðhátíð og hef gert í mörg ár, þessi jokerhúfa var afraksturinn þetta árið...


~~**~~
Já það er nú það. Þá er þessari frábæru helgi lokið og maður gjörsamlega búin á því. Þriðjudagur í dag og það er annar í þjóðhátíðarþreytu hjá mér en þetta er nú að hafast. Mikið fjör og mikið gaman... Fyrir utan kannski laugardaginn. Þá átti sér stað mikil þynnka og þreyta enda voru engar myndir teknar þá og ég hálf manneskja í dalnum og kom mér í bælið eins fljótt og ég gat eftir miðnætti. Það var svosem ágætt vegna þess að mestu átökin eru alltaf á sunnudagskvöldinu... semsagt búningakvöldinu ógurlega. O.M.G hvað var gaman þá. Ég var að lufsast heim um 8 um morguninn gjörsamlega búin á því og þá á ég við þreytu. Þar sem var búið að dansa af sér lappirnar alla nóttina. Ég ætla að láta myndirnar tala sínu máli. og býð ykkur góða nótt!!! Ingibjörg í andaslitrunum...:=)


~~**~~

Föstudagurinn...

























~~**~~

Sunnudagurinn










~~**~~

Sunnudagskvöld


















5 ummæli:

Sigga sagði...

Mér finnst þið ÆÐI !!!

syrrý sagði...

Glæsilegir búningar

Nafnlaus sagði...

Bara flottar,ég er að spá í að koma næsta sumar(sé að það vantar eitthvað)Takk fyrir kjúklingana mína,þau voru mjög anægð
Knús úr Hveró

Goa sagði...

Þetta er bara tær snilld..:) Þið ÆÐI! og þú flottust og svo kannaðist ég eitthvað við hufuna og jakkan frá í fyrra...og þá langaði mig líka..:)

Fullt af kramar till þín...alltaf!

Gusta sagði...

það hefur ekki verið leiðinlegt hjá ykkur á þjóðhátið frekar en fyrri daginn og þú auðvitað llllllllaaaaaaaaaaaaaaang flottust knús til Eyja