Hér fara um allar mínar hugsanir, allar mínar pælingar,
í verki og í anda.
Vonandi get ég uppfyllt eitthvað
hjá einhverjum og komið einmanna
sál til að brosa.
fimmtudagur, 8. janúar 2009
KVEÐJA
Elsku amma Gunna takk fyrir samferðina síðustu 12 árin. Megi algóður guð og englarnir passa þig. Það voru forréttindi að fá að þekkja þig og góðmennsku þína þessi ár. Hvíldu í friði. Þín INGA
Sá á fyrri færslu þinni að þú vildir sofa til hádegis og gefa manninum þínum gott í gogginn. Amma mín Gústa svaf alltaf til hádegis, fór í brúna velúrsloppin sinn með rennilás, og appelsínugulum blómum, og gaf mér svo karbonare með brúnni sósu í hádeginu, alla fimmtudaga öll mín menntaskólaár, hún var reyndar töluvert eldri en þú, og hafði unnið mikið í æsku, og "átti það bara skilið að sofa út". Veit ekki hvort þú varst að missa ömmu þína, ef svo er, samhryggist ég þér, kvíði þeim degi er ég missi hina ömmuna mína, sem er á lífi. Kveðja Tobba
9 ummæli:
kram Inga mín
Sá á fyrri færslu þinni að þú vildir sofa til hádegis og gefa manninum þínum gott í gogginn. Amma mín Gústa svaf alltaf til hádegis, fór í brúna velúrsloppin sinn með rennilás, og appelsínugulum blómum, og gaf mér svo karbonare með brúnni sósu í hádeginu, alla fimmtudaga öll mín menntaskólaár, hún var reyndar töluvert eldri en þú, og hafði unnið mikið í æsku, og "átti það bara skilið að sofa út".
Veit ekki hvort þú varst að missa ömmu þína, ef svo er, samhryggist ég þér, kvíði þeim degi er ég missi hina ömmuna mína, sem er á lífi.
Kveðja Tobba
NEi Tobba þetta var amma mannsins míns en ég þakka kveðjuna. Hún reyndist mér alltaf svo vel gamla konan...
Knús Inga mín
kv. Hilda
Stór faðmur til ykkar allra.
Sigga og co í Hveró
Knús og faðmur til fjölskyldunnar.
Kremja sys
Faðmur til ykkar allra...
*pling*...You´ve got mail!
Klemma...
Skrifa ummæli