sunnudagur, 1. júní 2008

Ungfrú Ísland og nýja hárið mitt einn ganginn enn....(ein allaf að breyta)

Helgin var svo skemmtileg!!!!
Byrjaði á að fara í yfirhalningu til Sollu minnar og árangurinn er hér fyrir neðan... Rosa flott með smá hárlengingar og fjólubláa lokka . Algjörlega ég. Svo var farið á Broadway á ungfrú Ísland sem var alveg toppurinn rosa gaman. Anna Ester stóð sig frábærlega.. Örugg með sig og ekkert frosið bros. virtist bara sem hún hefði gaman af þessu. Svo var náttúulega farið og kíkt á litla dúsk og er að fara aftur í dag. Var eiginlega a' reka þau út til að fara smá ísrúnt og frænka gamla skal passa á meðan. Tveir síðustu dagar búnir að vera smá strembnir hjá þeim. Sérstaklega yfir nóttina. Pínu óöryggi í gangi en það kemur allt. Þetta er allt í styttri kantinum núna en þeim mun fleiri myndir.. Heyrumst INGA...
~~**~~




Ég og Solla í góðum fýling......


Allt að verða eins og það á að vera......



Myndasmiðurinn var Hindin mín................



Hvað skildi mamman vera að hugsa.... Hvaðan hefur stúlkan fegurðina??




Stoltur kærasti Önnu og afi hans...
ER hún flottust eða hvað?????


Flottur kjóllinn úr verslunninni prinsessan....


Flott tískusýning úr versluninni top shop....


Top shop tískan í ár.....


Flott tískusýning úr man ekki hvaða verslun...:(



svvoooo flott.......þessi stelpa.


Undirfatalína og baðfatasýning frá Valencia......




Skildi þeim ekki vera kalt eða með stresshroll allavega???

~~**~~

8 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Málið að mála Svíþjóð fjólubláa eins og hún leggur sig....djöfulsins skvísa ertu orðinn, eins og táningur. Vil fá að sjá fleiri myndir af skvísunni og nýja lookinu.

Frábært að allt sé búið að ganga vel og auðvitað er agalega lítið að frétta úr eyjum og hreinlega er bara allt of tómlegt hérna...skil þetta ekki.

Litli frændinn er ekkert smá myndarlegur, almáttugur minn, hvað hann er sætur og flottur. En ég kannast við þessa fyrstu daga...been there...done that. En þetta er fljótt að lagast þegar maður kynnist litla kút betur.
Þú tekur ´nýbökuðu foreldrana á sálfræðinni og hvetur þau í gegnum þetta, eins og þú gerðir við mig. Stundum vantar eina "Ömmu" til aðstoðar á þessum fyrstu dögum.

Jæja, nóg í bili.
Kær kveðja, knús og kossar frá okkur.
ÞSÆ

Sigga sagði...

Anna Ester var glæsileg þarna um kvöldið og virtist hafa mikið gaman af þessu.

Hárið þitt flott og *skrautlegt*

4 dagar :)

kveðja sys

Synnøve. sagði...

Hej Inga.
Förstår så pass att detta måste röra sig om miss islands tävlingen.
Vilken vacker tjej....
Den långa klänningen var så vacker, enkel och stilren. Nydelig......
Sen måste jag säga att ditt hår blev tufft med rosa/lila slingor....
Har långt hår själv. Ska klippa mig på fredag. Om jag inte ångrar mig (IGEN) då.
Hur gick det för henne i tävlingen?

Vacker bild på den hemplats där nere på slutet....
Kramen och fin måndag.
Synne :D

Goa sagði...

Hrillilega sæt stelpa! Glæsileg!
Flott á þér hárið! Ég verð einsog ekta sveitakona við hliðina á þér..:)
Og svo...klukkan er korter yfir sex og það eru 27 gráður í skugganum!
Bara hélt kannski að þú vildir vita það..:)
Svo eru 3 dagar þangað til þið komið og svo var ég að spá í hvort þú myndir kannski kaupa fyrir mig eina dollu af hákarli í fríhöfninni og eina svarta dauða...bara ef þú nennir!
Ekker tstress með það...OK!

Ástarkveðja frá mér til allra...

Goa sagði...

Og svo gleymdi..Hlíf komst inn í listaháskólann í Gautaborg! Af fleiri hundruð umsækjendum fóru 14 í viðtal og 7 fá pláss. Og hún meikaði þetta og ég er bara svooo montin með hana!
Gaman..:)

Nafnlaus sagði...

Sæl Esskan...:)

Smá tími þangað til að Gúa fær þig til sín. Heppin heppin.

Góða ferð og hafið það gott.

Aldrei að vita nema maður bjalli í þig á morgun, aðeins til að heyra í þér hljóðið.

JÆja, nóg í bili.
Kær kveðja. Fríða fríða, Fúsi froskur, Prelli pera og Alli Agúrka. ha ha ha ha...þetta tók nú langan tíma fyrir þokuheilan. :)

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ...flott nýja lúkkið þitt, já og Anna Ester kom manni ekkert lítið á óvart í ungrú Suðurland og svo aftur í ungfrú Ísland...bara glæsileg og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér á þessum velli, til hamingju með hana Nanna og Óttar og líka þú Inga mín.

Hætti við á síðustu stundu að koma á keppnina, vildi frekar vera heima hjá familíunni ef það kæmu fleiri skjálftar...ég á t.d. ónýtann ísskáp eftir þessi læti og eitth. smotterí í viðbót, en ég get sagt þér það að ALLAR innflutningsgjafirnar frá þér eru heilar ;o)

Til hamingju með litla frændann, algjör rúsína...og Gúa til hamingju með Hlíf Ösp...jeminn þetta er nú meiri hamingjan allt...:o) en nóg komið, góða ferð til Swerige mæðgur sjáumst síðar
kys og knus
Ólöf

Nafnlaus sagði...

My brother suggested I might like this blog.
He was entirely right. This post truly made my day.
You can not imagine just how much time I had spent for this info!
Thanks!

Also visit my blog post :: bonefishing