sunnudagur, 15. júní 2008

Rómantískt kvöld....eftir annasaman dag..

~~**~~
Eftir velheppnaða ferð á Dyrehavsbakken var komið heim og látið líða úr sér þreytu dagsins við kertaljós og göfuga birtu. Setið og skrafað, horft pínulítið á sjónvarpið og hlustað á ofurlitla músik. Svo var farið snemma að sofa og átti svo að vakna endurnærður morguninn eftir. Ekki gekk það alveg eftir því allir voru þreyttari en þeir héldu og sváfu fram undir hádegi. En það var sunnudagsmorgunn og engin sá eftir þeim tíma sem fór í svefn... Ætlum að hafa það náðugt í dag og vorum kannski að vona að sólin léti sjá sig aðeins meira en það á að koma þegar líður fram á dag. Sýni ykkur myndir fá Bakken á morgunn en læt þeta duga í bili. Eigiði góðann dag og njótið veðurblíðunnar . Knús INGA...


~~**~~



tekið í einum stofuglugganum þar sem lampi, blóm og járnengill hafa komið saman til funda...
tekið í borðstofunni af borðstofuskápnum þar sem lítil ljós skinu í húminu...
Búið að fanga þessa litlu seríu og setja í búr þar sem hún lýsir sínu fegursta...


Kertastjaki sem ég gaf þeim gömlu hjónum sem eiga 20 ára brúðkaupsafmæli þann 25. júní..




Innan um slifur og sæt ljós er svo róandi að sitja.....


og gyðjurnar passa að ekkert illt komi fyrir í fallega húsinu þeirra....


~~**~~



4 ummæli:

Sigga sagði...

Notó.

Siggs

Nafnlaus sagði...

Mjög notó
Sigga fræ

Goa sagði...

Til eru mjög mjög mjög notaleg fræ!!!! á þessum bæ...Gúa hræ..:)

Synnøve. sagði...

Hej igen.
Nu är jag tillbaka från min Stockholms tur.
Måste läsa igenom ditt inlägg en gång till....
Är du hemma igen, eller är i Köpenhavn? Dyrehavsbakken såg jag det stog hehe...
kramen Synne :D