sunnudagur, 8. júní 2008

Fyrstu dagar í Sweden....

~~**~~


Halloj... allir mínir bloggvinir og aðrir...
Hvað er að frétta????
Það er allt gott hér hjá okkur. Bara flott veður frá byrjun ,30 stiga hiti og sól frá morgni til kvölds. Maður er sveittur allan daginn en bara góður sviti, farið í göngu á hverju kvöldi, láum í allan dag á ströndinni og sleiktum sólina á meðan krakkarnir léku sér í vatninu... mmm Thats life.( gleymdi myndavélinni fyrir strandferðina) Gestgjafarnir leika við hvern sinn fingur og láta öllum líða vel. Fékk sms frá Siggu fræ í Hveró sem spurði hvort ekki væri hjá okkur eins og í himnaríki?? Og það er einmitt það sem þetta er algjört himnaríki að vera hér. Vaknað kl 10 farið út og ekki komið inn fyrr en seint á kvöldin, borðað úti á verönd og alles.
Ætla ekki að hafa þetta lengra að sinni. Er að fara í kvöldgönguna mína.... Bless í bili Inga í Himnaríki:)

~~**~~


Hilda í Leifsstöð brosandi út að eyrum...
Hindin mín rosa spennt í Leifsstöð....

mæðgurnar komnar í gírinn....


í flugvélinni.....að spila olsen olsen....



Þórir að horfa á EM með bjórinn sinn....




Hindinn að bíða eftir að ég sé buin að blogga....:)





Hilda í eldhúsinu som vanligt.....myndaleg og hvatvís:)



Himmi Þór í handbolta....


Dunda mín að gera garðinn frægann... eða allavega fínann....:)




Séð inní útieldhúsið þeirra þar sem við sitjum allan daginn með annað hvort görótta drykki eða bara kaffi...



Einmanna kjóll á snúru til þerris.....




Hið fræga zinkbaðkar sem er svo gott að liggja í í of miklum hita....




blóm og steinar og tré út um allt.....



Þarna sit ég við að blogga á meðan ég er hér.... svo notalegt og rómó...




Séð inn í stofuna sem er bara flott og notó....



Í hverju horni er eitthvað falegt sem maður dettur inní að skoða....




séð út um glugga í borðstofunni.....

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ yes ég er fyrst til að commenta
þetta er æðislegt ég vildi að ég væri þarna Kveðja og knús til Gúu og Hind
og þín líka Sigga fræ í Hveró

Gusta sagði...

hæ þið hafið það aldeylis gott í Sweden vinkonurnar ekkert smá flott hjá Gúu og fjölsk henni einni lagið ég heyrði öskrin í ykkur til Hafnarfjarðar þegar þið hittust allar á fimmtudaginn hafið það sem allra best knús og kossar Guðsteina

Nafnlaus sagði...

knus ur Finlandi til Sweeden

Sigga sagði...

já er bara gaman ?? Og !! Huh ...

Koma svo Sigga ekki afbrýðisöm, þér var nær.

Var mín að týna smultron, muhaha. Helduru að blæjuberjaplantan og smultronið hafi ekki bara komið upp. Þú veist sem ég fór með heim í fyrra frá þér. Nú er ég sem sagt með *touch of Sweden* í garðinum mínum. En Lavenderið lætur ekki sjá sig.

Knús og góða skemmtun áfram (meinti þetta alveg)

Kremja Sigga

Það var eins gott að ég las þetta yfir. Hélt að ég væri að commenta hjá Gúu. Læt bara flakka.