Við Sigga frænka mín fyrir tónleika!
Ég, Ágúst bróðir og Sigga fræ.
Á myndina vantar Sindra frænda!!
Gott kvöld. Það er nú meiri veðurblíðan sem búin er að leika við landanm síðustu viku. Ég gerði víðreist um hvítasunnuna og fór til Rvk í júróvisionparty og svo á tónleika með flottasta töffaranum í bransanum, sjálfum Bryan Ferry... OMG hvað hann var flottur, uppselt á tvenna tónleika í Hörpunni sem er by the way mjög flott. ég var á mjög góðum stað og náði þessum myndum af honum og parti úr tveimur lögum sem hér eru til hlustunar og yndisauka!!:.;)
Nú eru fjórir dagar þangað til ég fer í sumarfrí í tæpa 3 mán.... Get ekki beðið!!! Bið að heilsa ykkur í bili um leið og ég óska öllum sjómönnum innilega til hamingju með daginn og helgina sem í vændum er!!!
Inga Pinga.
2 ummæli:
Elsku besta mín!!!!!! takk fyrir að vera til (staðar fyrir mig)
Hverafræið :)
Ekki velta mér upp'úr þessu....slave to love....du, jag, lille bro og fallega fræið. Þetta hefur auðvitað verið hundleiðinlegt.....grenj og væl, við hugsum þetta til enda næst syssin mín :*
Skrifa ummæli