miðvikudagur, 14. október 2009

Yasmín Heiðdal!!!

Gott kvöld!!
Set inn hér nokkrar myndir af litlu prinsessunni okkar henni Yasmín Heiðdal. MEiri knúsidúllan. Hún veit ekki alveg hvort hún á að vera voða scary varðhundur eða hjartalaus lítil chicken...:O) Þetta er svolítið eins og maður sé orðin ungamamma aftur. Endalaust uppeldi og skammir ef gert er eitthvað sem má ekki. En bara gaman. Hún er voða dugleg að pissa og kúka á blaðið sitt frammi í forstofu en er of mikil mús til að fara út og gera þetta þar... Allaveg ennþá!!! Vonandi kemur það nú samt...:O/ Hún er orðin voða dugleg að setjast og vera kyrr þegar maður segir henni og svo fær hún voða gott hundanammi að launum. Ég er núna að prjóna á hana lopapeysu í bleikum og fjólubláum lit.. Vonast eftir að klára hana um helgina. Þetta er nú engin voða prjónaskapur...Held meira að segja að hún verði pínulítið of stór á hana. En ég prjóna þá bara aðra minni... Hef ekkert annað að gera á kvöldin.. Ekki fer ég og fæ mér sígarettu...:O) ÞAð bindindi gengur bara vel en langar alveg að fá mér svona eina og eina á kvöldin en ætla EKKI að láta það eftir mér... Allavega ekki fyrr en... NEi djók..:O). Halkka til helgarinnar þó sé ekkert um að vera þá. En líður eitthvað samt svo vel um helgar með sjálfri mér heima hjá mér að gera það sem mig langar. Ég bið að heilsa að sinni og segi góða nótt.
Ingibjörg uppalandi!!!


~~**~~

Hind og Yasmín..
Flotta mokkakápan hennar!!!

Algjör mús í þessu!!!

Sætust með mömmu sín...


Sætari með mömmu sín...


Hún er sjúk í mig!!!

Þær orðnar voða vinkonur núna... tók smá tíma...



Pínu abbó báðar fyrst út hvor aðra... Bara fyndið!!



...............


Yasmín Heiðdal...

~~**~~

5 ummæli:

Gusta sagði...

Krúselíus

brynjalilla sagði...

þið eruð allar krútt

Synnøve. sagði...

Godmorgon på Island.
Hoppas det är bra med dig.
Ett äppleträd blir nog svårt att sända i posten. Jag ska sända dig en bild på det träd jag har.

Vilken söt hund. Är det din?

Hemma igen efter en härlig vecka på Madeira. Nästa gång får du följa med...

Det kommer massor med bilder på bloggen under veckan.
Kramen Synne.

Nafnlaus sagði...

Æ,hvað maður er flott, en Inga mín þetta er bara fallegt á mynd(sorrý)
Knús í hús Sigga fræ:)))

inga Heiddal sagði...

Nei þegar maður sér hana "live" þá er hún miklu fallegri!!!