mánudagur, 27. apríl 2009

80´s hátíð um helgina og brjálað fjör...

Þetta er náttlega toppurinn...
~~**~~
Sæli nú . Ég er að missa mig í þessum 80´s fíling hér heima hjá mér... Búin að sauma fjóra svona búninga og við verðum langflottastar.....Föstudagskvöldið byrjar hjá mér kl 10.. með fordrykk og næs .. spiluð 80´s lög og svo verður farið í Höllina kl 11 og þá stíga á stokk sönghópurinn Þú og ég ... já þessi gamli góði með " Í Reykjarvíkurborg" og hvað hét það nú aftur Villi og lúlla eða eitthvað... svo kemur Herbert Guðmundsson og tekur eitthvað af sínum gömlu lögum... og svo verður týskusýning dauðans frá þessum tíma... bara gaman... svo kl 01 þá stígur ekki ómerkari maður á svið en Páll óskar með diskó og 80´s lög fram á rauða nótt...o.m.g hvað ég hlakka til...:=) Læt heyra í mér síðar ég er í 80´s krísu núna góða nótt.. Inga partýtröll..:=)

~~**~~

Og þetta ekki síðra...


jamm mín múndering verður í þessum stíl ásamt einni annari..ásamt breyttu hári og förðun
en hinar tvær verða í bleiku svona dressi... bara snilld!!!!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

OMG mín kæra.
Held því miður að ég verði bara veik thíhíhíhí.
Nei nei reyni auðvitað að koma með ykkur. Fyrsti leikur ekki fyrr en 10 á laugardaginn.
Kveðja úr neðri byggð.
Anna Lilja

inga Heiddal sagði...

og þú missir óvart af honum... er það ekki og ferð ekkert fyrr en um hádegi....

Sigga sagði...

Þetta er æði !!!
Þið verðið langflottastar !!!

Góða skemmtun :), sys

Nafnlaus sagði...

O,M,G Þetta er æði!!!!!Þið verðið LANGLANGFLOTTASTAR
Sigga fræ,og góða SKEMMTUN

Nafnlaus sagði...

váá hvað þetta verður gaman..tjútts og tralls, Inga Vals