mánudagur, 23. mars 2009

... Já Sæll...(Þetta er ekki fyrir viðkvæma)

Ja´það byrjaði allt á ljúfu nótunum með léttri dinnertónlist. Innst inni vissi ég samt að það ætti eftir að versna eða bestna. Það fer eftir því hvernig fólk er að lundarfari.Jú því að vinahittingurinn hefur alltaf verið á háu nótunum og í þessum hitting fór hann upp úr öllu valdi. Þetta byrjaði allt með kertaljósum og dásamlegum mat. Eitthvað lá í loftinu og einhvernvegin áður en maður gat andað frá sér þá var músikin sett í botn og byrjað að syngja og tralla, hvort sem var í vínflöskur,skúringamoppur eða ryksugurör....Kl 11 var allt orðið vitlaust og gleðin alls ráðandi . Ég held að það sé best að vera ekkert að bulla mikið meira því að myndirnar hér fyrir neðan tala sínu máli. Til að vera gjaldgengur í þennan vinahóp þarftu að vera einstaklega góður á BORÐPÍANÓ, LUFTGÍTAR,SYNGJA Í RYKSUGU,MOPPU EÐA VÍNFLÖSKU. VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU. Þeir sem hneykslast á þessum myndum verða að eiga það við sig. En svona eru partýin eins og þau gerast best. Góðar stundir.
Ingibjörg annars hugar.

~~**~~

Byrjaði allt svo fallega...
Mín komin í nýju múnderinguna....
Húsráðendur að vaska upp eftir matinn...






Í eftirrétt var yndislegur Irish...


sem sumum þótti betri en öðrum....

já var það ekki það hlaut að koma að vörumerkinu.... mmmm... Þórey mín hvað þetta er gott Irish...
Skálað og skellt svo restinni í sig....
Og byrjaði þá fjörið....


Á stólum byggðu heimskir menn hús....
Eldhúsumræður svona inn á milli....
...Og Friðrik take it away....













...Og Kiddi take it away...











Á tímabili voru allir svo elskulegir hvorir við aðra....


Veit ekki alveg hvort hún er að neyða hana til að hlusta á sig syngja....

En það fór allavega vel að lokum....
Súsanna að gera sig til fyrir ballið...

Við að taka lokalagið fyrir ballið.... allir svo glaðir og sáttir....


Já svo var náttlega farið á ballið sem engin man eftir nema Þórey....:=)



Vala mín... og minn einkabarþjónn...

8 ummæli:

brynjalilla sagði...

þeytarar virka vel til að syngja í, alltaf geggjað að geta hneggjað með vinum sínum;)

Sigga sagði...

Dásamlegt..... :D

Greinilega ferlega gaman, óborganlegar myndir :O)

Knús, sys

Gusta sagði...

þetta kallar maður að skemmta sér ærlega þetta líkar mér knús á þig Inga flotta

Nafnlaus sagði...

Þetta er alvöru alvöru partý svona á þetta að vera
kv. Hilda

Nafnlaus sagði...

Sko þau náttúrulega klikka aldrei partýin hjá Þórey og Frikka,, alltaf sama fjörið ;o) ég fékk alveg fiðringinn niðrí tær að skoða þessar myndir, hjúkket að maður sé að flytja aftur í þetta partý place ;o)

Kveðja Dóra

Nafnlaus sagði...

Þetta er sko almennilegt partý
flottar myndir, gaman að heyra frá þér aftur ég var farin að sakna þín
Knús og kossar Sigga fræ

Goa sagði...

MMM...þarna hefði ég þurft að vera! Bara gaman...hela natten!
Og þú bara laaaang sætust!

Puss og klemma til þín...

Nafnlaus sagði...

Já sæææææææælllllllllllll
Ég man sko bara líka eftir þessu balli og gæti þulið upp lögin í réttri röð og drykkina líka múhahahahaha. Ógeðslega skemmtilegt ball, en hefði viljað sjá þig oftar en einu sinni, en ég veit ekki hvar þú felur þig á böllum í höllinni.
Óborganlega skemmtilegt partý hjá þeim Þóreyju og Frikka enda samansafn af dásamlegu fólki.
Knús í efri byggð.
Þín bestasta Anna Lilja