þriðjudagur, 8. júlí 2008

Verðlaunaafhending Takk takk....

~~**~~
Halloj allir...
Það er ekki leiðinlegt að fá verðlaun fyrir eitthvað sem maður hefur gert. En einmitt í dag fékk ég "utmärkelse" frá góðri bloggvinkonu í Noregi og kann ég henni bestu þakkir fyrir það. Synne er með mjög flotta síðu og sérstaklega flottar myndir úr náttúrunni en hún býr einmitt út í sveit þar sem náttúrufegurðin er alls ríkjandi .Tack tack min kära vän....

Og hér eru verðlaunin mín stór og flottur demantur.. En þessu fylgir mikil ábyrgð og ég þarf að velja einhverja sjö bloggara sem mér finnst skara fram úr. Og vandamálið er það að ég held ég þekki ekki svona marga bloggara. En við skulum sjá hvað setur.

Reglurnar sem fara verður eftir...

1. The winner can take the logo.

2. Place a link to the person that send you the award.

3. Give the Award to at least 7 other Blogs, which by its currency, the issues of choice and for their designs are especially noteworthy.

4. Put a link to these sites on your Blog.

5. Write a comment on their Blogs that they've won an Award.

Þá byrjum við:

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Nr 1. Er Gúa mín sem er með guðdómlega skemmtilegt og fallegt blog. svona heimilisblogg :) Flottar myndir.

Nr 2. Er Sigga litla systir mín en hún er með svo fallegt og skemmtilegt blogg sem er nærandi fyrir sálina og flottar myndir

Nr 3. Er Anna Lilja vinkona mín sem er með sölusíðu á frábærum þæfðum ullarmyndum sem hún sjálf hannar. Listakona þar á ferð.

nr 4. Er maðurinn minn hann Gísli sem er með svona fréttablogg þar sem rifist er um allt á milli heima og geima.

nr 4. er Lilla blanka sem er líka með frábært svona heimilisblog eins og Gúa frábærar myndir frá heimilinu sínu..

Nr 5. það er Mia Maria sem er líka með frábært blog og kíki ég þangað oft inn maður getur gleymt sér í svona bloggum...Flottar myndir

Nr 6. Það er hún Synne blogvinkona mín frá Norge er reyndar sænsk en hún er með svo flottar myndir inni hjá sér úr náttúrunni...

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Þetta verð ég að láta duga því ég á mér ekki fleiri bloggvini. Ekki allavega þessa sem ætlast er til að maður veiti verðlaun..... En hér fyrir neðan eru myndir af African grey páfagauk þeirra Kollu og Hafliða. Þau komu með hann í heimsókn um helgina. Okkar litla ástargauk varð nú ekkert um það . En nú er þessu bloggi lokið í dag og ég veit ekki hversu dugleg ég verð að blogga fyrr en ég bara hreinlega kem austur þá verður örugglega bloggað og mikið tekið af fallegum myndum . Því eins og við öll vitum er Seyðisfjörður fallegasti og besti fjörður í heimi. Já ef hann er hreinlega ekki bara nafli alheimsins svona yfir sumartímann að mínu mati... Kveðja og knús Inga mús.:=)

~~**~~

Hann talar 3 tungumál. Íslensku,sænsku og ensku....
Æ svo sætur og góður....
Jakob á öxl pabba síns....
Kolla og krakkarnir að reyna að vera til friðs....

~~**~~

9 ummæli:

Synnøve. sagði...

Du er ikke klok hehe.....
Vem ska eg nå gi den til da???
Men blir så glad for at eg fikk den fra deg.
Sjøl om eg ikke skjønner alt du skriver så får eg med meg litt.
Du er en kjempekoslig bloggvennine, og eg er glad eg fann deg.
Kjempeklem fra Norge.
Synne :D

Nafnlaus sagði...

Skamm Ingibjörg, af hverju ert þú ekki búin að segja mér frá blogginu hennar Siggu? En af öllum skömmum slepptum, til
hamingju með verðlaunin :)
þú ert vel að þeim komin því að þetta er meiriháttar hjá þér.knús og kossar.
Sigga fræ

MiaMaria sagði...

Hej!

Grattis till din Award!

Och tack för att du delar ut en till mig tack du RARA!

Kan ju tyvärr inte läsa vad du skrivit om mig men jag är så GLAD ändå!

Hoppas att du får en härlig vecka!

MiaMaria

inga Heiddal sagði...

Jamm fræið mitt en ég átti ekki að segja neinum að hún væri með blogg ég bara varð að minnast á hana í utmärkelsinu mínu af því mér finnst svo flott síðan hennar. Sorry... Frækorn og flugur kv INGA

MiaMaria sagði...

Hej Inga!

Det var så SNÄLLT sagt!

Tack du snälla!

Ha´det så bra!
MiaMaria

Sigga sagði...

Til hamingju með verðlaunin þín þú ert vel að þeim komin.

sys

Lilla Blanka sagði...

Hej Inga!

TACK snälla goa för awarden..jag blev jätteglad!!!

Vad betyder det du har skrivit?

Kram
Mia

Hanna sagði...

Til hamingju með demantinn Inga mín og hlakka til að sjá þig í firðinum fagra og margt býr í þokunni.....sjáumst...

Goa sagði...

Til hamingju með awarden!..þú átt það skilið! Og takk fyrir að gefa mér...gaman!!

Góða ferð austur og svo keyrirðu varleg og svo hefurðu bara gaman, þó að ég sé ekki með..:)
Kysstu alla og knúsað...

Stærsta klemman mín, er þín...