fimmtudagur, 10. júlí 2008

My litle hometown... here i come :=)

Helloj... Þá er ég nú að fara að leggja í hann og er að fara núna í herjólf eftir 30 mín...Þaðan er förinni heitið til Þolló( Þorlákshafnar) og þaðan til bróður míns í Reykjavík.. Að knúsa lilla litla frænda minn.
Í fyrramálið held ég svo austur á land og ætla mér að enda á Seyðisfirði um kvöldmatarleitið annað kvöld. Vildi bara láta ykkur vita og ég óska ykkur um leið gleðilegrar helgi og gangið hægt um gleðidyrnar. Ykkar INGA.

Gufufossinn minn bíður eftir mér......
Hótel Aldan bíður líka eftir mér með Latté og kannski eitthvað meira....

Fagurt á að líta....
Held þetta sé Systrafoss.... ég mæti honum á leiðinni yfir fjarðarheiði,...



Þettsa mun vera múlafoss.... ef ég kann eitthvað af þessu....



Fjörðurinn minn fagri skartar sínu fegursta.....


Þarna er trommarinn minn úti í horni en hann spilaði undir á Gospeltónleikunum árið 2006 á L.ung.A....



Víðir ásamt Bjössa í Mínus munu sjá um Stompkennsluna á L.ung.A þetta árið...




Þetta mun verða sýnin mín þegar ék keyri niður í heimabæinn minn fagra...



7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Góða ferð Inga pinga. Hér í eyjum er ábyggilega 30 stiga hiti og vonandi verður svoleiðis hjá þér á seyðó. Bið að heilsa öllum sem verða á vegi þínum, sem ég þekki, farðu nú varlega þú veist aldrei hverjum þú mætir... Kveðja Inga Hanna

inga Heiddal sagði...

Takk gamla mín ég sé þig svo bara fyrir austan....

inga Heiddal sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
inga Heiddal sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Nafnlaus sagði...

Hæ frænka kveðja frá mér til allra þessa fallegu staða.Ég verð með þér í huga á Ölduni og á öðrum GÓÐUM stöðum
Góða ferð og farðu varlega
Frænkan góða í Hveró

Synnøve. sagði...

Godmorgon.
WOW, vilka bilder. Blir helt tagen....
Fjäll, forsar och vatten....
Du bor på en vacker ö min vän.
Kram Synne.

Nafnlaus sagði...

Er ég orðin eitthvað rugluð eða hvað varst ekki komin inn á facebook eða hvað ? Ætlaði að setja tag á þig á 1 mynd af þér og Kidda Gagga en fann þig þá hvergi á facebook.
Gaman að sjá þig í skvísó þú hefur nú alltaf verði gella en núna ertu bara brjálað hottí ;)

Kveðja Lilja Ólafs.