sunnudagur, 3. febrúar 2008

Þorrablót part 3...

Jahá þá er komið að þriðja og síðasta hluta þessarar seríu um þorrablót Seyðfirðinga árið 2008.
Þær tala nú eiginlega sínu máli og ekkert svosem um það að segja. En jú að mæta að ári er afar heillandi. Það þarf þó að hugsa það vandlega og nóg verður að gerast hjá mér þangað til svo ég ætla að salta allar svoleiðis hugsanir um hríð. Þessi helgi fór í heimsóknir hjá mér til vinkvennana Kristjönu sem er að fara til Tenerife eftir 2 daga . Ég öfunda hana ekkert
#$#% hafi það... en góða ferð samt.. og svo fór ég til Þóreyjar og Alexanders litla sem er eiginlega ekkert lítill lengur ... er að verða 2 mánaða og vill bara helst sitja og jú reyna að ganga líka . Ég þarf svo að fara að drífa mig til Önnu Lilju minnar og til Siggu Þ. minnar en það skeður allt núna í vikunni. Afsakið stelpur mínar en ég er á leiðinni...
Jæja ég ætla að leyfa ykkur að komast í myndirnar hér fyrir neðan en þær tók hún Sigga frænka mín í Hveró... ég er helst á því að hún hafi fengið krampa í smelliputtann þegar hún sá mig einhversstaðar:=) Góða nótt my babies.. INGA UNDURFAGRA.


jamm þessi var tekin í upphafi kvölds... svo fór það bara versnadi eftir sem á leið...
systurnar brosandi en Gullý biðjandi um blóm í haga og græna grundu...:=)

mágkonurnar mögru ... síungu og fögru... :=)


ma og pa svo sæt og fín...

Gullý Frænka og Bjössi ektamaður hennar... ( fyrir hverju ætli Gullý frænka mín sé að biðja þarna he he )


systkinin Fredrico Garþia Lorka og Sigrida Garðskagakova


sætu vinkonurnar .. Inga og Helga..


það var svo dimmt í fjöldasöngnum að ég þurfti kertaljós til að geta sungið....

Ljósið kemur langt og mjótt logar á fífustöngum....


sjáiði hvað mamma er sæt.!!! og hvað pabbi er íbyggin...



jesús minn hvað mig langar að vita hvað var svona fyndið!


Hvað skyldi hafa verið svona merkilegt::

skytturnar þrjár í góðum gír...:=)

ég og Sigga Mensa...

Ingibjörg athyglissjúka og systir hennar hún Sigríður og vinkona þeirra Helga Jóa jó

Systurnar Ormson...

ég og pápi minn að dansa...


ég og paprikan mín að dansa...

mamman mín og Mensinn hennar Siggu...


frænka mín hún Sigríður Aðalheiður og ég.

ég og frænka mín hún Sigríður Aðalheiður..



Ein fyrir Gúu vinkonu... ég og Njöddi frændi...


Eiríkur frændi, Gullý frænka og Sigga Mensa...


Æ sjáiði hvað þær eru sætar gömlu vinkonurnar Jóhanna ,Mæja og Sigga...


systkinin Ormson...:=)


ein voða einmanna (ætli engin hafi nennt að dansa....)


ég og Eiríkur frændi að faðmast þarna í myrkrinu...


man ekki hvað þessi dans heitir...

ein voða full að einbeita sér í dansinum...

8 ummæli:

Berglind sagði...

Njörður er nottla langsætastur og flottastur alveg eins og Gúa frænka!!! en að öðrum ólöstuðum þá var Sigga litla Fridda langflottust og fínust þetta kvöld,allt Ingu sys að þakka sem var skemtilegust að ég frétti.

Goa sagði...

Takk Berglind mín...þetta hlýjar..:)
Flottar myndir af flottu fólki!
Vonandi verður bara jafn gaman restina af árinu..:)
Knús og koss frá Gúu á bakka

Goa sagði...

síminn minn er bilaður!!
Veit ekki hvort þú fékkst mailið!!

Nafnlaus sagði...

Þú verður endilega að kenna mér þessi dansspor.... gasalega smart...flottar myndir og flott fólk, bið að heilsa öllum love,love Inga Hanna

Nafnlaus sagði...

bara að prófa kv Sigga Þ

Nafnlaus sagði...

virkaði kv Sigga

Nafnlaus sagði...

flott flott kv Sigga

Nafnlaus sagði...

Mig langar að segja þér þetta, það var móðir mín, sem kynnti mér lækninn þegar hún komst að því að ég átti svo mikið vandræði í hjónabandinu, sagði hún mér þá að hann hafi hjálpað henni svo mikið að það var þess vegna að ég hafði samband við hann til að vera hélt að hann leysti líka vandamálið frá því þá er ég reiðubúinn að ég lofa því að ég muni halda áfram að deila vitnisburðinni og ef einhver er þarna úti í gegnum sambandi við erfiðleika ætti að hafa samband við DR JAZAZA með tölvupósti sínu: drjazazasolution @ gmail.com eða WhatsApp +1(209)837-3537
Hann sérhæfir sig einnig í eftirfarandi vandræðum
(1) Ef þú vilt þinn fyrrverandi bakvörður.
(2) ef þú hefur alltaf slæmt drauma.
(3) Þú vilt vera kynnt á skrifstofunni þinni.
(4) Þú vilt konur / menn að keyra eftir þér.
(5) Ef þú vilt barn
(6) Þú vilt vera ríkur.