þÁ er runnin upp annasamasti dagur ársins... Skírn, afmæli ,þorró og kannski eitthvað meira...það er svo sem ekkert að frétta langaði bara að sýna ykkur kjólana sem ég keypti fyrir Siggu sys..en því miður er búið að senda kjólinn hennar mömmu austur svo ég náði ekki mynd af honum. Ég sendi ykkur í staðinn mynd af því sem ég ætla að vera í í dag. Þó ykkur koma það náttúrulega ekkert við...nú þið ráðið þá hvernig þið takið þessum egóisma mínum. Bið að heilsa ykkur í bili og góða skemmtun hjá mér í dag og kvöld.:) luv ya INGA
svona ætla ég í skírnina og afmælið en ekki alveg búin að ákveða þorróið....(thí hí sjáiði tásurnar á mér sem Gísli kallar bólur honum finnst ég með svo ljótar tær..)
5 ummæli:
Góða skemmtun dúllan mín, bið að heilsa öllum sem spyrja " Hvar er Inga Hanna????" hahahaahah bæ bæ Inga Hanna
Dressin ykkar eru æði gakktu hægt um gleðinnar dyr Inga mín kveðja Guðsteina
Það er greinilegt að stóra systir kann að velja föt á litlu systur.
Efast ekki um að Sigríður verði mjög flott í báðum kjólunum.
Skemmtu þér vel á blótinu í kvöld.
Við fáum svo vonandi þynnku blogg á morgun hehe.
Þú verður rosa fín í þessu. Skemmtu þér svo ærlega, eins og þér er einni lagið.
kveðja syst
Flottir kjólar!! Sigríður verður einsog fjórtán ára fermingarstúlka...spurningin hvort henni verður hleypt inn!!
Dressið þitt...æði!!
Góða skemmtun í kvöld gamla geirv...
Skrifa ummæli