HJÓNIN
~~**~~
Þá er nú bróðir minn gengin í hnapphelduna og var sú athöfn algjörlega frábær.. Mikið um dýrðir og mikið hlegið dansað og sungið... ég ætla bara að láta myndirnar tala sínu máli...:=)
~~**~~
Skeytingameistararnir voru ég og Sigga sys
matborðið en alveg gleymdist að taka myndir með matnum á...;)
Svona vorum við með út um allt!!!
Skrapbook gestabók sem var svo gaman að pæla í og semja allskonar vitleysu í...;)...
~~**~~
Í kirkjunni
Pabbi svo flottur
Brúðguminn...
Friðrik litli svo stilltur og fallegur allan tímann..
.....
.....
brúðurinn og pabbi hennar..
...
LOKSINS að verða að veruleika
Koss allra kossa...
svo hamingjusöm...
:)
~~**~~
Friðrik litli að kanna fjórhjólið... hvort þau ætluðu virkilega að keyra burt á þessu!!!
....
.....
Og svo var lagt í hann
...
Svo var það kampavín og snittur í gamla skrúðgarðinum í yndislegu veðri...
....
.....
......
Hrísgrjónaárás!!!
Jögvan og Björn Hildir veislustjóri tóku lagið bæði í kirkjunni og í garðinum...